Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 10
inis L.), sem er algengasta ygluteg- undin á Islandi, og veldur lnin stund- um skaða á túnum og graslendi (gras- maðkur). Flestar yglur annarra teg- unda hafa 35 mm vænghaf eða meira. Sandyglan er auðgreind frá jarðygl- unni og grasyglunni, þar sem væng- mynstur þessara tegunda er ólíkt. Jarðyglan hefur rauðgula eða rauð- leita vængi með mismunandi áberandi flikrum. Á framvængjunum má yfir- leitt greina nokkra flekki, sem eru dekkri en grunnlitur vængjanna. Grasyglan líkist meira sandyglunni, en er þó með miklu grófgerðari og rneira áberandi Ijósar rákir og flekki á framvængjum. Afturvængir eru Ijós- ir, en dökkna út til jaðranna. Grunn- litur á framvængjum sandyglu er ým- ist gulbrúnn eða dökkbrúnn og væng- mynstur mun fíngerðara en á gras- yglu og stundum ógreinilegt. Aftur- vængir eru einlitir, grábrúnir (1. mynd). Flest bendir lil þess, að útbreiðsla sandyglu sé mjög takmörkuð á ís- landi og að tegundin sé háð ákveðnu kjörlendi. Svo virðist sem lirfurnar þurfi lausan og þurran sand til að grafa sig í og auk þess elftingu til að nærast á. Ætla má, að tegundin geti fundist víðar á söndunum sunnan- lands, en á þeim hefur mjög takmörk- uð söfnun skordýra farið fram. HEIMILDIR Pelersen, B., 1956: Hymenoptera. — Zool. Wolff, AT. L., 1971: Lepidoptera. — Zool. of Icel. III, Part 49-50: 84-85. of Icel. III, Part 45: 107-108. Wolff, N. L., 1970: Hypocoena dispersa n. sp. (Lep., Noctuidae) from Iceland. - Ent. Mcddr. 38: 215-221. S U M M A R Y Photedes stigmatica ssp. dispersa Wolff (Lepidoptera, Noctuidae) rediscovered in Iceland by Erliíig Ólafsson, Zoological Institute, Helgonaviigen 3, 223 62 Lund, Sweden, and Hálfdan Björnsson, Kvísker, Örcefi, A.-Skaft., Iceland Iti 1937 a single specimen of a noctuid species that later proved to be Photedes stigmatica Ev., was captured at Kópasker, N.-Iceland. This was the only Icelandic record. The species was previously known from northern Asia (Wolff, 1971). In 1976 the species was rediscovered in Iceland, when 150—200 specimens were collected and observed at Skeidarársand- ur, S.E.-Iceland (Ieg. Hálfdan Björnsson). Both imagines and juvenile stages were found on three occasions, June 26th and fuly Ist and 4th. They were collected in sparse vegetation on loose sandy ground witli Juncus arcticus as a dominant plant. The moths were mainly sitting on Juncus and the larvae were found in the sand below, where they were observed feeding on Equisetum sp. The parasitic wasp Opion luteus L. (Ichneumonidae) was found to be a para- site of the Photedes larvae. 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.