Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 12
Lúsifer (Himanlolophus grónhindicus) í búri í Vestmannaeyjum. Ljósnt. Sigurgeir Jónasson. en aðrir fiskar af þeim ættbálki sem veiðst Jiafa liér við land eru skötu- selur sem er þeirra algengastur, sæ- djöfull, surtur og surtla. Fyrsti lúsí- ferinn sem fannst hér fannst rekinn í Vestmannaeyjahöfn árið 1886 og sá næsti einnig árið 1901. Síðan Itafa nokkrir fengist liér við land ýmist reknir á fjörur, í net, á línu eða í botnvörpu. Hafa þeir allir fundist á svæðinu frá Stafnesi að Tvískerjum en flestir í nánd við Vestmannaeyjar. Fúllvaxta Júsíferar hafa fundist í Atlantsliafi, Indlandshafi og Kyrra- hafi. Norðurtakmörkin í Atlantshafi virðast vera við 65°N. Á liinn bóginn hafa lirfur aðeins fundist í hlýrri hlut- um heimshafanna milli 40°N og 35°S. Lúsífer er alleinkennilegur í lög- un líkastur misheppnuðum fótbolta. Haus og bolur eru kúlulaga en sporð- ur, aftari bakuggi og raufaruggi standa síðan út úr þessum bolta að ógleymdum fremri bakugga sem er aðeins einn geisli alveg frammi á enni þar sem hann situr í skoru upp af augunum sem eru örsmá og varla greinanleg. Þessi bakuggageisli er mjög einkennandi fyrir lúsíferinn gildur og kylfulaga með 2—3 stuttar totur út úr endanum og 8 anga í tveimur röðum á hliðum kylfuhauss- ins. Angarnir eru mjúkir og fara jafn- mjókkandi til endanna og eru flestir greinóttir með stuttum hvítum og lýsandi endastykkjum. Þessi haus- „skúfur“ er sennilega þreifi- og Ijós- tæki til að leiðbeina fiskunt og smá- 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.