Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 46
2. mynd. Dreifing Seyðishólagjóskunnar. hrjú hraun, Selhólshraun, nyrðra og syðra, og Seyðishólahraun (sýnt með skálfnum) eru eldri eða samtíma gjóskufallinu. — Isopach map of ihe Seydishólar tephra. Squares show location of soil profiles (Fig. 3). Three lavas, the northern and southern Selhóll lavas and the Seydishólar lava (oblique lines) are older or roughly conternporaneous xvith the tephra fall. inn að Vaðnesi og 20—30 sm lag þar sem Klausturhóla- og Hallkelshólabæ- irnir eru. Rúmmál gjallsins í Seyðishólum er um 0.04 km3, en gjalllagið utan Seyðis- hóla er lauslega áætlað um 0.05 km3, samtals verður þetta um 0.09 km3. Sé gert ráð fyrir 40% rýrnun vegna sam- þjöppunar (Sig. Þórarinsson, 1968) samsvarar þetta um 0.15 km3 af ný- fallinni gjósku, sem er allmikið. Til samanburðar má nefna, að í Heklu- gosinu 1947—1948 myndaðist um 0.21 km3 af gjósku. Gjallmyndun í Seyðis- hólum virðisi hafa haldið eitthvað áfram eftir að hraun tók að renna úr gígunum, en líklega er þó meslallt hraunið myndað á eftir gjallgosinu. Allt bendir til þess að gosið hafi í Kerhól skömmu eftir að Seyðishóla- 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.