Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 62
Ritfregnir Ekkehard Schunke: Die Periglaziale.rscheinunge.n Islands in Abhangigkeit von Klima und Substrat. 273 bls. -)- preclu in Göttingen 1975. Hin tíðu eldgos undanfarinn hálfan annan áratug og sívaxandi áhugi jarðvís- indamanna á landinu vegna þýðingar þess í sambandi við kenningar þær um land- rek og botnskrið, sem efst eru á baugi, hafa skyggt nokkuð á þá staðreynd, að Island er einnig eitt af áhugaverðustu svæðum á jarðarkringlunni fyrir land- mótunarfræðinga. Einn þáttur landmótunarfræðinnar er frerajarðvegsfræði (cryopedology), sem fjallar um sérhver áhrif i'rosts á jarðveg, svo sem jarðsil (solifluction) og myndun reitajarðar (patternéd ground): þúfur, rústir, melatigla, stórtigla o. 11. Þessi fyrir- bæri flokkast <"»11 undir s. k. periglacial phenomena, þ. e. a. s. jökulnándar fyrir- bæri, þar eð þau er að finna á svæðum, sem eru, eða hala einhverntíma verið, í nálægð jökla. Könnun á slíkum fyrirbær- um hefur lengi verið áhugaefni jarðvís- indamanna í Mið-Evrópulöndum: Pól- landi, Þýskalandi, Frakklandi og Niður- löndum, þar eð stór svæði í þessum lönd- um voru í jökulnánd á jökulskeiðum kvarteru ísaldarinnar. Fyrsti vísindamaður sem vitað er að fjall- að hafi um eitt al' þessum frerajarðvegs- fyrirbærum, rústirnar, er Sveinn læknir Pálsson, en um þúlur og melatigla hér- lendis hefur Þorvaldur Thoroddsen fyrst- ur fjallað svo að heitið geti. Hann nefnir meira að segja einhversstaðar í ritum sín- 32 nryndasíður. Vanderhoeck & Ru- um stórtigla, sem annars var ekkert vitað um hér á landi fyrr en sumarið 1954. Pálmi Hannesson skrifaði skilnrerkilega um flár og rústamyndun, þótt örstutt væri, í tímaritið Rétt 1927 og Steindór Steindórsson fjallaði allýtarlega um gróð- urfar í flám í riti sínu Studies of the vegetation of the Central Highland ol' Iceland, sem kont út 1945. Af því tiltölu- Iega litla, sem síðan hefur verið skrifað af Islendingum varðandi frerajarðvegs- fræði, er helst að nefna ritgerðir undir- ritaðs, Notes on patterned ground in Ice- land (Geogr. Annaler 1951), Additional notes on patterned ground in Iceland (Biuletyn Periglacjalny, 1964), ritgerðina Observations on Icelandic polygon sttr- faces and palsa areas (Geogr. Annaler 1971), sem rituð er af bandarískum, ís- lenskum og sænskum vísindamönnum í sameiningu, og ritgerð Björns Bergmanns, Unt rústir á húnvetnskum heiðum (Nátt- úrufr. 1973). Erlendir l'ræðimenn hafa verið hér ötulli síðustu áratugina og má J»ar m. a. nefna rannsóknir franskra vísindantanna á 6. áratugnum og ritgerðir eftir P. Bout, M. Derruau og fleiri, sem byggjast á þeim rannsóknum. Mestur hefur þó verið áhugi þýskumælandi vísindamanna og er hér helst að nefna tvo, ]»á Do-Jong Kim og Ekkehard Schunke. Sá fyrrnefndi, Kóre- ani frá Söul, stundaði háskólanám í Bonn Náttúrufræðingurinn, 46 (3), 1976 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.