Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 24
Erling Ólafsson: Maríudeplugengdar í NV-Evrópu verður vart á íslandi Maríubjalla er samheiti yfir bjöllur af ættinni Coccinellidae (maríubjöllu- ætt). Af þeim eru þekktar allt að 5000 tegundir í heiminum (Imms, 1957). Sumar tegundanna eru vel þekktar og vinsælar meðal almennings, og í ýms- um löndum eru þær kenndar við Maríu mey. Maríubjöllur eru margar hverjar mjög fallegar, og flestum er kunnugt um, hversu nytsamlegar þær eru. Flestar þeirra nærast einkum á blaðlúsum og skjaldlúsum, sem eru miklir skaðvaldar á gróðri, ekki síst á ræktuðum plöntum, sem afkoma mannsins byggist á að miklu leyti. Á íslandi eru aðeins tvær tegundir þessarar ættar, maríutítla (Scymnus limonii Don.) og maríuhæna (Coccin- ella undecimpunctata L.). Báðar teg- undirnar eru auðþekktar. Sú fyrr- nefnda er mjög lítil, eins og nafnið bendir til, aðeins um 2 mm á lengd og með einn aflangan, rauðan flekk á hvorum skjaldvæng (mynd 1A). Hún finnst á láglendi um land allt, en vegna smæðarinnar verður hennar lítt vart. Maríuhænan er stærri, um 4 mm á lengd. Höfuðið er svart með tvo litla, ijósa díla á enninu, háls- skjöldur svartur með hvíta eða rauð- leita bletti á framhornunum, en skjaldvængir rauðir með samtals 11 svarta Hletti, eins og latneskt heiti teg- undarinnar bendir til. Strangt tekið eru blettirnir á íslenskum maríuhæn- um þó færri, þar sem þeir liafa runn- ið saman að meira eða minna leyti og mynda óreglulegar svartar skellur (mynd 1B). bessi samruni blettanna er mjög mismunandi eftir einstakling- um, en algengt er, að átta blettir rnyndi fjórar skellur, eins og sýnt er á mynd 1B. Utan íslands er jretta af- brigði af tegundinni (Coccinella un- decimpunctata conflua Don.) einkurn að finna í norðanverðri Skandinavíu og einnig á Bretlandseyjum (Larsson og Gígja, 1959). Hugsanlegt er, að samband sé á milli litar og veðurfars. Mörg dæmi eru lil þess, að tegundir, sem eru ljósar eða hafa ljósa bletti í suðlægum löndum, nryndi dökk af- brigði eða afbrigði með nrinni ljósa bletti í norðlægunr og köldum lönd- unr. Þetta fyrirbæri, senr er algengt hjá íslenskum skordýrum, hefur verið skýrt á mjög sannfærandi lrátt. Skor- dýr eru dýr með misheitt blóð, og er athafnasemi þeirra því mjög háð geisl- un sólar. Dökkt yfirborð gerir þeinr Náttúrufræðingurinn, 46 (3), 1976 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.