Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 57
S U M M A R Y New localities in Iceland for Stellaria calycantha (Ledeb.) Bong. and Carex diandra Schrank. by Eythor Einarsson, Museum of Natural History, Reykjavik. Stellaria calycantha (Ledeb.) Bong., hitherto known only from four localities in North West Iceland, is reported from a new locality in Slúttnes, a small island in the lake Mývatn in North East Ice- land, where it grows in a Salix phylici- folia shrubland. Carex diandra Schrank has until now only been known froni five localities in South East and South Iceland; it is re- portecl from one more locality in South Iceland, and from a new locality in Stad- arsveit in the Snæfellsnes peninsuia in West Iceand where it grows in a wet bog near the sea. Athugasemd um flóru Herðubreiðar I grein um flóru og gróður Herðu- breiðarlinda, sem birtist í seinna hefti 45. árgangs Náttúrufræðingsins, gat ég þess að ég hefði engar blómplönt- ur fundið á Herðubreið ofan 1300 m hæðar, enda rifur og glufur rnilli steina ofan þeirrar hæðar víðast verið fullar af snjó þegar ég gekk á fjallið. Undir snjónum kynnu þó að hafa leynst einhverjar harðgerðar plöntur sem ég ekki sá. Þar að auki liafi mér ekki verið tiltækar neinar heimildir sem gátu um nokkrar plöntur þarna. Nú sé ég, mér til ánægju, að mér hefur skjátlast, því meðal hinna mörgu sem gengið hafa á Herðubreið hafa verið menn sem veittu plöntum athygli, enda hlaut svo að vera. í 2. tölublaði 15. árgangs Farfuglsins frá 1971, en Farfuglinn er félagsblað Bandalags íslenzkra farfugla, rakst ég nýlega á örstutta frásögn eftir gg (Gest Guðfinnsson), „Jurtalíf uppi á Herðu- breið“, þar sem sagt er að í sumar- leyfisferð Farfugla norður yfir há- lendið sumarið 1970 hafi fararstjór- inn, Ragnar Guðmundsson, hugað lítillega að grösum uppi á Herðu- breið. Nokkuð ofan við fjallsbrúnina, sem er í 1300—1400 m hæð, fann hann þrjár tegundir blómplantna, þúfu- steinbrjót, melskriðnablóm og músar- eyra, en gafst ekki tími til að athuga nánar hvort fleiri tegundir yxu þarna. Þetta eru mér mjög kærkomnar upp- lýsingar. Hins vegar eru brúnirnar þarna ekki næsthæsti vaxtarstaður blóm- platna hér á landi, eins og gefið er í skyn, því auk vaxtarstaða í Kverk- fjöllum eru vaxtarstaðir suðvestan í Öræfajökli (hinir hæstu á landinu, í 1780 m hæð) og sunnan í Snæfelli um og ofan við 1600 m hæð. Eyþór Einarsson, 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.