Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 15

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 15
ANDVAKt Í3K. SlGllRGEIR SIGURtíSSON KlSKUP 125 gripa til kirknanna og liinu, að endurbæta kirkjurnar og byggja nýjar, þar sem þörf krafði. Hefði þó vafalaust ennþá meir að þessu kveðið, ef eigi hefðu margvíslegar hömlur af hálfu þess opinbera dregið úr framkvæmdum eða stöðvað þær. Sigurgeir biskup var, árið 1940, skipaður formaður nefndar til þess að endurskoða sálmabók íslenzku þjóðkirkjunnar. Starfaði sú nefnd í nokkur ár og var hin nýja sálmabók ekki fullbúin og prentuð fyrr en árið 1945. Um þetta verk stóð nokkur styrr á tímabili og skal það ekki rakið hér. Yfirleitt mun þó litið svo á nú, að hin nýja sálmabók sé til mikilla bóta og margir sálmar, sem inn í hana voru teknir, hafa hlotið rniklar vinsældir og það að verð- leikum. Hitt er auðskilið mál, að um val sálma í slíka bók hlýtur jafnan að orka nokkuð tvímælis og sitt sýnist þar hverjum. I sambandi við útgáfu sálmabókarinnar var að tilhlutan kirkjuráðs og á kostnað Prestakallasjóðs gefinn ut viðbætir við kirkjusöngsbókina, þar sem er að l'inna lög við fjölda sálma, sem teknir voru í sálmabókina. 1 hinni anna- og erilsömu biskupstíð gafst biskupi eðlilcga lítið tóm til ritstarla. Var hann og rneira hneigður til að kveikja elda áhugans með orðum og starfi en að eyða tíma til vísindalegra rannsókna og ritstarfa. Auk allmargra greina í blöð og tímarit skrifaði hann Hirðisbréf til presta og prólasta á íslandi (Rvík 1940) og mun eg nánar víkja að því síðar. Þá var og sérprentaður háskólafyrirlestur hans, er hann nefndi Sannleiksleitin. Hann stofnaði 1943 Kirkjublaðið, hálfsmánaðarblað um kirkju- og kristindómsmál, og gaf það út ril dauðadags. Ritaði hann jafnan allmikið í það blað, eftir því sem annir leyfðu. í Hirðisbréfi því til presta og prófasta á íslandi, sem hinn nýskipaði biskup gaf rit árið 1940, lýsir hann viðhorfi sínu til trúmálanna og kirkjunnar. Þar kemur glöggt í ljós eigi aðeins frjálslyndi hans og víðsýni í trúarefnum, heldur °g brennandi áhugi hans á því að vinna kirkju sinni og þjóð sem mest gagn 1 hinu ábyrgðarmikla starfi. „Eg get hreinskilnislega játað það,“ segir hann, „að ábyrgðartilfinningin lielir lagzt á mig með sínurn mikla þunga og jafnframt tilfinning um eiginn vanmátt og skort á hæfileikum til þess að skipa hinn virðulega biskupsstól á þann hátt, sem hugsjón mín bendir mér. Eg á ekki annars úrkosta en að leggja fram alla rnína krafta. Það mun eg gjöra og biðja mér hjálpar frá honum, sem getur gjört hina undursamlegustu hluti, sem getur gjört veikan °g vanmáttugan mann að verkfæri í sinni hendi til þess að koma góðu verki ril leiðar. Llndir hans vilja vil eg beygja mig. Biskupsstafinn til að styðja núg við, vil eg þiggja úr hans hendi, láta trúna á hann leiða mig og Ijós hans lýsa mér.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.