Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 80

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 80
190 BJÖHN ÞOItSTEINSSON ANDVAHI liöndnm danskra kaupmanna og fisk- veiðar við landið skyldu stundaðar af íslendingum og umboðsmönnum Dana- konungs. Seint á árinu 1542 bannaði konungur enn að nýju erlendum kaup- mönnum vetursetu á íslandi og fól Otta Stígssyni að framfylgja banninu. Sá gerði það af miklum skörungsskap baustið 1543, og á alþingi næsta sumar lét hann dæma allar eignir útlendinga á Islandi fallnar undir konung. Eignir þessar reyndust aðallega vera fiskibátar, sem Hamborgarar áttu, en ekki er vitað til þess, að Englendingar hafi orðið fyrir teljandi skaða við fjárnám höfuðsmanns að þessu sinni.07) Eftir þetta héldu Eng- lendingar enn um skeið bækistöð í HEIMILDIR í íyrsta kafla ritgcrðarinnar er einkum stuð/.t við A. F. Pollard: Henry VIII., London 1913, en aðrar heimildir eru sem hér segir: 1) Diplomatarium Islandicum, hér eftir skammstafað DI. XVI. 80; tala eftir róm- verska tölu merkir nr. á skjali, nema annað sé tekið fram. 2) DI. IV. 381. 3) Islandske Annaler, G. Storm, Christiania 1888, bls. 291; hér eftir skammstafað Isl. ann. 4) DI. XVI. 77. 5) DI. XVI. 78—80. 6) Isl. ann., bls. 293. 7) DI. IV. 337, 377; IX. 243; Þorkell Jóhannesson: Skreiðarverð á íslandi, Af- maelisrit til Þorsteins Þorsteinssonar, Rvík 1950, hls. 188—194. 8) DI. III. 599—601; IV. 330; Isl. ann., hls. 290. 9) DI. IV. 330. 10) DI. IV. 331. 11) Isl. ann., hls. 293; DI. IV. 343. 12) DI. IV. 336, 341, 342, 344, 380. 13) DI. IV. 381, 384; Isl. ann., bls. 293—294. 14) DI. XVI. 87, 90, 91. Vestmannaeyjum og stunduðu þaðan út- gerð og verzlun. Þá stöð tók íslenzki landstjórinn með aðstoð Skota um 1560.98) Þar nreð voru allar bækistöðvar Englendinga við Island úr sögunni, og um þær mundir telur enski íslandsflot- inn einungis 40—50 skútur.99) Á dögum Elisabethar I. þótti enskum stjórnarherr- um sem enskum siglingum hefði hrakað, frá því snemma á 16. öld. Meðal orsaka þess telur Lord Cecil, að sé „endurheimt eyjarinnar íslands undir yfirráð Dana- konungs".100) Þau ummæli Cecils má til sanns vegar færa. Um miðja 16. öld nær Danakonungur í fyrsta sinn fullum yfir- ráðum á íslandi og hafinu kringum landið. 15) Dl. IV. 558, 694. 16) DI. XVI. 97. 17) DI. XVI. 147. 18) DI. V. 56. 19) DI. XVI. 210. 20) DI. XVI. 210, 216; X. 22—25. 21) Friedrich Schulz: Die Hanse und England von Edwards III. bis auf Pleinrichs VIII. Zeit, Berlin 1911; Walter Stein: Die Hanse und England. Ein hansisch-englischer See- krieg irn 15. Jahrhundert, Leipzig 1905. 22) DI. XVI. 230. og bls. 445—446; VI. 617; VII. 499, 550. 23) DI. VI. 362, 363; XI. 27, 32, 33, 36—38, 40, 41 etc. 24) DI. XVI. 235. 25) DI. XVI. 246. 26) DI. XVI. 206. 27) DI. XVI. 193—209, 211—215 etc. 28) DI. XVI. 231. 29) DI. XVI. 283. 30) Thomas Wemyss 1-ulton: The Sovereignty of the Sea, London 1911, bls. 89—90. 31) DI. XVI. 275. 32) DI XVI. 311. 33) Public Record Officc, State Papcrs Dome- stic, 1/80, bls. 61—78. 34) DI. XVI. 248, 272, 273. 35) DI. XI. 46; VIII. 156; XVI. 245, 254.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.