Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 28

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 28
138 SIGURÐUR GUÐMUNDSSON ANDVARI stórmargt, sem hún gerði vel til hans, ef gætt er aðstöðu hennar og efnahags á manndómsárum hans. En fræðigyðja lands vors er bæði göfug og langminnug. Hún skrásetur að vísu hvorttveggja, lýtin og listina, bæði sigra og ósigra. Því meir sem hún þroskast, því meir líkist hún í því Mikael höfuð- engli, að hún metur allt það meira, er henni þykir vel gert. Elún veit, að þessi mikilhæfi maður, fágætlega fjölnæmur, ljölfróður, stórvirkur og starfsamur, hefði getað betur ritað og rannsakað, ef hann hefði vandvirkni stundað. En hún fyrir- gefur honum hlutdrægni og harðdæmi í sumum söguritum hans, hversdagsrabb og efnisrýrð í Minningabók hans. Hún minnist þess með virðingu og þökk, að hann var vaskur maður og karlmenni, afreksmaður og afkastamaður, sem kann- aði ókunna stigu lands vors og stórum jók þekking á náttúru þess og sögu. Hún skipar honum allt af á bekk með sínurn merkustu sonum. 1 næmu brjósti elur hún samúð með sálarmeinum hans, skiln- ing á geðgremi hans, ónotum og óánægju. Hana grunar, að beiskjan hafi einnig með fram stafað af, að á steinflísum erlendrar stórborgar hafi fjallafarinn stundum þráð, niðri í einhverjum afkima hugar síns, heiðarnar, hraunin, vatna- flæmin og sólroðna jöklana heima, ís- lenzkan himin og íslcnzkt gras. Þáttur þessi um Þorvald Thoroddsen er kafli úr riti eftir Sigurð Guðmundsson, skólameistara. Rit þetta heitir Norðlenzki skálinn og kemur út hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs um þessar mundir. Er það saga Möðruvallaskóla og Gagnfræðaskólans á Akureyri fram til þess tíma er þar reis menntaskóli. I ritinu eru langir kaflar um ýmsa þá menn, sem við sögu koma, svo sem Arnljót Ólafsson, Jón A. Hjaltalín, Stefán Stefánsson, Þorvald Thoroddsen, Þórð Thoroddsen, Halldór Briem, sóra Jónas Jónasson o. fþ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.