Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 95

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 95
ANDVAM ÍSLENZKUK SAGNASKÁLDSKAPUR 1949—1958 205 Indriði G. Þorsteinsson. Jón Ósliar. Þá víkur sögunni að Indriða G. Þor- steinssyni. Hann setti allt á annan end- ann rneð verðlaunasögu sinni, „Blástcir", og hnykkti á, þegar smásagnasafn hans, „Sæluvika", kom á lesmarkaðinn. Blá- stör ber þar langt af, enda mikill sigur ungum manni. Samt er öðru nær en „Sæluvika" standi og falli með henni. Margar sögurnar bera vitni um óvenju- lega tækni, ríka hugkvæmni og ögunar- sama innlifun, þó að ungæðislegur fruntaskapur lýti ýmsar þeirra. Indriði er norðlenzkur sveitamaður að ætt og upp- runa, en þekkir vel bæjarlífið á Akur- eyri og í Reykjavík. Þess vegna hefur hann ratað í vanda meiri lífsreynslu en Hestir jafnaldrar hans á skáldaþinginu. Auk þess kann hann að notfæra sér unað °g þjáningu endurminningarinnar, sem er taugakerfið í skáldskap hans, ef lífs- reynslan telst hryggurinn. Loks hygg ég grundvallaratriði, að Indriði hafi aldrei efazt um hæfileika sína eftir að hann skrifaði Blástör. Maðurinn virðist alveg laus við minnimáttarkennd, en hún er hverjum rithöfundi líkt og heilsuleysi íþróttamanni. Indriði sannaði þetta ræki- lega með skáldsögu sinni, „Sjötíu og níu af stöðinni". Vinnubrögð sín þar lærði hann af Hemingway og vafalaust í trausti þess, að stórmannlegt væri að nerna af þvílíkum snillingi. Vissulega er álitamál, hvort þau áhrif geti talizt alls kostar heppileg, meðan höfundurinn glímir við þrautina, en Indriða hefur reynzt farsælt að ganga í þennan skóla. Og „Sjötíu og níu af stöðinm' er annað og meira en bergmál af gjárveggnum í fjalli Hemingways. Indriði G. Þorsteins- son byggir söguna á reynslu sjálfs sín og örlögum sinnar kynslóðar á íslandi. Ögleymanlegast finnst mér, hvernig sveitamaðurinn verður borgarbúi, sem á þó ekki annarra kosta völ en hverfa heim í átthagana til að deyja, þegar ást hans er orðin vonleysi og líf hans allt eins og útilega í mannabyggð. Auka- atriði segja mikið til um vinnubrögð og krmnáttu höfundarins. Til dæmis frá- sagnirnar af sambandi mannsins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.