Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 116

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 116
Hið íslenzka fornleifafélag Hið íslenzka fornleifafélag var stofnað árið 1879 og hóf þá þegar útgáfu Arbókar sinnar, sem alla stund síðan hefur verið málgagn íslenzkrar forn- leifafræði. Arbókin hefur alltaf verið gefin út í nánu samstarfi við Þjóðminja- safnið og forstöðumenn þess hafa löngum verið ritstjórar hennar. Núverandi ritstjóri er dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður. Arbók fornleifafélagsins er allfjölbreytt að efni, þótt allt sé það á einhvern hátt tengt íslenzkri fornleifafræði og menningarsögu. Til dæmis skal tekið efnisyfirlit síðustu þriggja hefta: Árg. 1955—56: Kristján Eldjárn: Kapclluhraun og Kapcllulág. Fornleifa- rannsóknir 1950 og 1954. Friðrik Á. Brekkan: Mannamyndadeild Þjóðminja- safnsins. Guðbrandur Sigurðsson: Eyðibýli í Helgafellssveit. Gísli Gestsson: Tóftir í Snjóöldufjallgarði. Ellen Marie Mageröy: íslenzkur tréskurður í söfn- um á Norðurlöndum. Stefán Jónsson: Flatatunga og Bjarnastaðalilíð. Baldur Oxdal: Einkennilegur legstaður á Vcstara-Landi í Oxarfirði. Skýrsla um Þjóð- minjasafnið 1955. Alls 142 blaðsíður. Árg. 1957—58: Ellen Marie Mageröy: íslenzkur tréskurður í söfnum á Norðurlöndum (framhald). Kristján Eldjárn: Þrjú kuml norðanlands. Skýrsla um Þjóðminjasafnið 1956. Alls 158 blaðsíður. Árg- 1959 (í prentun): Gísli Gestsson: Griif í Oræfum. Bæjarrústir frá 1362. Sturla Friðriksson: Korn frá Gröf í Öræfum. Kristján Eldjárn og Jón Steffen- sen: Ræningjadysjar og Englendingabcin. Hermann Pálsson: í onns gini. Jón Steffensen: Forn kuml í Gilsárteigi í Eiðaþinghá. Jóhannes Davíðsson: Bæn- hús og undirgangur í það á Álfadal. Alls 138 blaðsíður. Auk þessa kom út fylgirit með Árbók 1958 og eru í því fyrirlestrar þeir, sem haldnir voru á Víkingafundinum í Reykjavík 1956; þeir eru á ensku. Því miður er nú ekki lengur hægt að fá Árbók frá upphafi. Til er einn og einn stakur árgangur, en samfelld fæst bókin frá 1933. Árgangarnir 1933—54 með registri kosta kr. 204,00. Verð þeirra hefta, sem síðan hafa komið er sem hér segir: 1955—56 kr. 30,00 1957—58 — 30,00 Fylgirit 1958 — 50,00 Þar sem þess er ekki kostur að fá árbókina frá upphafi, er rétt að benda á að eðlilegt getur verið að eignast hana frá og með 1954, því að þar verða þáttaskil við registur. Árgjald félagsins frá og með þessu ári er kr. 40,00 og er innheimt um leið og Árbók kemur út ár hvert. Fyrir gjaldið fá félagar árbókina, og er ætlunin að hún verði ekki minna en 8 arkir á ári hverju hér eftir. Þeir, sem óska að ganga í Hið íslenzka fornleifafélag, geri svo vel að snúa sér til stjórnar þess í Þjóðminjasafninu (símar 13264 og 16779) eða Bóka- útgáfu Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21, Reykjavík (sími 13652).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.