Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 37

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 37
ANDVARI STÓRA l’LÁGA 147 andi árum, en fólksfæSin er einn mesti voðinn, sem meS öllum tiltækilegum ráSurn verSur á aS sigrast." Sesselja roSnaSi aS mun og fór hjá sér, cn Jón gerSist ögn undirleitur og dró sig burt í svipinn. En eldri konurnar stungu saman nefjum og IivísluSust á; öSru hverju þerruSu þær raka úr augnakrókum, en þó brá fyrir kímniglampa í svip þeirra á rnilli. ,,Já, jæja, konur góSar, þiS brosiS aS orSum mínum, sé ég er,“ sagSi prestur. „Ykkur mun finnast sem ég tali spaugsamlcga og rnáske svo sé h'ka aS hállu. En öllu gamni fylgir nokkur alvara og þessu gamni þarf einmitt aS fylgja mikil alvara, eins og nú stendur á í landi okkar. En ég get bætt því viS, heillirnar mínar, aS væri ég ekki vígSur og fastráSinn Herrans lítilmótlegur þjónn, þá mundi mér stúlkan Sesselja sízt útföl öSrum til eignar og afnota, — og fyrirgefi guS mér þó þvílík léttúSleg orS.“ „Ég segi þaS enn og aftur, aS ég þakka góSum og alvitrum skapara mín- um fyrir prestsins hingaSsending. Og hvaS snertir piltinn og stúlkuna tel ég hann cinnig hafa laukrétt mál aS flytja,“ sagSi Þórólfur og tók af skariS. En austanferSinni var lokiS, — hin erfiSa ferS lífsleitarinnar yfir fjöll og heiSar, sanda, hraun og bergvatnsár, en þó yfir nær tuttugu jökulár aS auki, — sú ferS var óhappalaust á enda riSin, og dyr nýrrar framtíSar opnaSar í hálfa gátt eSa ríflega þaS. Styðst við annála, einkum Desjarmýrarannál, þar segir svo: . . . „Sú mesta sótt, sem á ísland hefur komið, var sú stóra plága, sem kom 1495. Segja sumir, að hún hafi hér svo megn komið, að hún hafi gjöreytt bæi, sveitir og héröð, já, að í Múlasýslu allri hafi ei eftir lifað nema 2 manneskjur, nefnilega presturinn í Möðrudal og ein stúlka í Mjóafirði og að þau hafi samferða orðið til suðursveita og farið að leita eftir fólki og skyldu hafa fundið á Síðu 7 manneskjur lífs og 11 undir Eyjafjöllum og þá hafi land þetta orðið að byggjast af Vestfirðingafjórðungi, sem hjá komst . . .“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.