Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1991, Qupperneq 137

Andvari - 01.01.1991, Qupperneq 137
andvari „SÖNGUR ER f SÁLU MINNI" 135 honum bókina, en það mun hafa verið fáum árum fyrir dauða hans. Sigurjón var þá orðinn veikur og minni hans á förum. Börn hans tvö, Sigurbjörg og Dagur, héldu heimili á Litlulaugum og önnuðust föður sinn. Áskell hafði þá stofnað þar nýbýli á jörðinni, nefnt Laugafell og byggt sér og fjölskyldu sinni hús skammt sunnan við Litlulaugabæinn. Því var ekki langt fyrir gamla mann- inn að ganga þangað, þegar gott var veður. Kveðst Áskell minnast þess, að hann hafi komið til sín með þrjá hluti um þær mundir og beðið sig að varð- veita þá. Var það riddarakross íslensku fálkaorðunnar, sem hann hafði verið sæmdur, en sennilega aldrei borið. Lýsir Áskell komu hans á þessa leið. „En svo er það dag einn, þegar ég sit inni við einhverjar skriftir í húsi mínu í Laugafelli, að þá er faðir minn kominn til mín með riddarakrossinn í hendinni og í þeim umbúðum, sem hann mun hafa komið til hans og ég hafði séð í skrif- borðsskúffu hjá honum. Faðir minn ávarpaði mig hlýlega, en þó ekki með nafni. Ég finn að hann veit hver ég er og segir mér að hann sé með dálítið, sem hann ætli að biðja mig fyrir og réttir mér öskjuna með riddarakrossinum. Ekki opnaði hann öskjuna né sagði mér, hvað hún hafði að geyma, en sagði, að „þetta væri fallegur hlutur, en lítið hægt með hann að gera“. Á þessa leið minnir mig að orð hans féllu. Ekki orð um það, að þetta væri dýrgripur eða verðmæti, sem honum væri eftirsjá að“. Síðar í bréfinu skrifar Áskell: „í annað skipti, sem faðir minn heimsótti mig og hitti mig heima, fannst mér hann hafa erindi við mig, en átti þá erfitt með að gera grein fyrir því. Pá var hann með bók í höndunum eftir Guðmund Finnbogason. Þessa bók hafði faðir minn fengið að gjöf frá skólastjóra og kennurum Héraðsskólans á Laugum, þegar hann varð áttræður. Bókin var árituð af listaskrifara og voru það árnaðaróskir í tilefni afmælisins og þakkir frá skólanum, sem þar stóðu skírum stöfum. - Bókin hét Huganir, og faðir minn bað mig fyrir hana án þess að ég skildi, hvað fyrir honum vakti. En ég hafði þessa bók undir höndum og ég sagði systkinum mínum frá því síðar, þegar við skiptum bókum hans milli okkar. - Ef til vill hefur faðir minn ætlast til þess, að ég skilaði þakklæti hans til gefandans. En úr því varð ekki fyrir mér. Faðir minn dó skömmu eftir að þetta var, líklega ári seinna“. Sigurjón lést 26. maí 1950. X Mér þykir fara vel á að birta hér þessi stuttu brot úr löngu bréfi Áskels bónda í Laugafelli. Reyndar er það áttatíu þéttritaðar síður, gagnmerk heimild, sem vonandi verður til þess síðar að bregða ljósi á ævi listamanns, sem ekki má gleymast. Nær lokum þessarar samantektar fylgja þessi orð Áskels um Bókina um veginn og sveitablaðið Aðaldæling: „Einkennilegur hefur mér þótt áhugi föður míns á Bókinni um veginn, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.