Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 19

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 19
ANDVARI Guðmundur Finnbogason 15 lenzkrar tungu, og dvaldist okkur við það fyrirbrigði, að sumar íslenzkar sagnir stýra ýrnist þolfalli eða þágufalli eftir mismun- andi merkingu. Man ég, að menntamaðurinn sjötugi brá á leik sem ungviði, og brátt gleymdum við stund og stað. Eitt sinn sluppum við nauðulega frá bifreið mikilli, sem kom úr einni hliðargötunni, og veifaði Guðmundur hendi á eftir reiðinni og mælti: „Þar lá nú við, að íslenzkur andi stýrði til árekstrar við er- lenda tækni, en slapp þó, og svo mun löngum verða.“ Nokkrum dögum fyrir lát Guðmundar fór ég úr Reykjavík vestur á land. Eg kom til hans, áður en ég fór. Ræddi hann þá af mikilli alvöru og heitri tilhlökkun um ýmis störf, er hann hugðist taka sér fyrir hendur, og hann drap við mig á ritgerð þá um Einar Benediktsson, sem hann hafði lokið við og var prentuð að honum látnum. Sem oftar á þessum tímum ógnar og eyðileggingar barst talið að framtíð íslenzku þjóðarinnar og rnenningarinnar í veröldinni. Þess þarf ekki að geta, að slíkur niaður sem Guðmundur Finnbogason hafi haft þungar áhyggjur af þeim hörmulegu ávöxtum mannlegra vitsmuna, snilli og mátt- ar, sem fram komu á styrjaldarárunum, en í engu hafði haggazt trú hans á sigur menningar og mannúðar og á glæsilega fram- dð íslenzku þjóðarinnar. Seint að kvöldi 17. júlí kom ég aftur til Reykjavíkur. Morguninn eftir frétti ég, að Guðmundur hefði orðið bráðkvaddur daginn áður norður á Sauðárkróki. Fregnin orkaði ekki á mig eins og þama hefði látizt aldraður maður, sem hefði þegar unnið sitt ævistarf. Mér fannst, sem þama hefði horfið sýnum maður í blórna lífsins, maður, sem átt hefði eftir að leysa af hendi heillastarf í þágu íslenzkra mennta og menn- rngar, ef honunr hefði auðnazt að lifa um nokkurt árabil. Og SV0 mun fleirum hafa farið við andlátsfregn Guðmundar Finn- hogasonar. egar minnzt á allar þær stærstu og merkustu af bókum Guðmundar, en auk þeirra skrifaði hann urmul greina í tímarit og blöð — einkum um sálarfræði og 2 Ég hef þ É'unisömdum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.