Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 67

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 67
ANDVARI Gervinöfn í Ölkofra þætti 63 miðuð við frásagnir, sem finnast í Vopnfirðinga sögu. Af efnis- valinu má ráða, við hverja höfðingja samtíðar sinnar hugur höf- undar hefir verið bundinn, er hann samdi samtal Þorkels og Brodda. Er Þorkell látinn komast þannig að orði: „Þetta er líkast, að þú hafir það helzt af nafni því, er þú ert eftir heitinn, að hann vildi hvers manns hlut óhæfan af sér verða láta, og það annað, að menn þoli eigi, og liggir þú drepinn, er stundir líða“. Athugasemdin um nöfn Brodda og Brodd-Helga afa hans fær ef til vill staðizt, en ekki eru þeir þó samnefndir. Hún hæfir óneitanlega betur Sighvati Hálfdanarsyni og afa hans Sighvati Sturlusyni, sem drepinn var á Orlygsstöðum, eftir að hafa reynt ásamt Sturlu syni sínum að þröngva undir sig landinu. Einnig hæfa Sighvati Sturlusyni betur en Brodd-EIelga orðin: „Hann vildi hvers manns hlut óhæfan af sér verða láta“. Á hinn bóginn hallast ekki á, er Broddi segir við Þorkel Geitisson: „En ekki skal þess dylja, er margir vita, að Brodd-Helgi var veginn. Var mér og það sagt, að faðir þinn tæki ofarlega til þeirra launanna". Geitir faðir Þorkels og Sighvatur Sturluson létu báðir lífið af höfuðhöggi, sitjandi undir garði, er þeir fengu banasárið. Þegar Þorvarður Þórarinsson fluttist til Eyjafjarðar haustið 1257 og hóf baráttuna um arf Steinvarar Sighvatsdóttur, móður Sighvats Hálfdanarsonar, var hann höfðingi Vopnfirðinga og hafði búið á Hofi í Vopnafirði. Er því ofur eðlilegt, að hugsana- tengsli geri vart við sig hjá höfundi milli minninga um fráfall Bighvats Sturlusonar og líkra frásagna í Vopnfirðinga sögu. Lá það þannig mjög nærri, að Hofverja og Krossvíkinga yrði getið 1 Glkofra þætti og Þorkeli Geitissyni þá skipað í sæti Sighvats Halfdanarsonar. Um leið má það vekja sérstaka athygli, að Hof- Verjinn Broddi Bjarnason er í öllum heimildum öðrum en Olkofra bostti kallaður Skeggbroddi.15) Bendir þetta ótvírætt til þess, að þannig hafi nafn hans geymzt í arfsögn og ættartölum, en sé af ráðnum hug stytt af þáttarhöfundi, svo að það hæfði sem gervi- Heiti manni með sex stafa nafni. Mun sá brátt koma í leitimar. Gerðarmennirnir í Bjarnardal, þcir Snorri prestur Narfason,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.