Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1948, Síða 10

Fálkinn - 02.04.1948, Síða 10
10 FÁLKINN YNCSSVtf kE/SNMIRNIR Samlagningarþraut Góð veiði. Skrítlur h-j Copyright P. I. B. Box 6 Það er liægt að gera skemmtilega mynd úr ])essiim tveimur hestum og krökkuuum: Klippið alla mynd- ina út og síðan ræmuna með krökk- unum og liöfum við þá þrjár mynd- ir. og svo á að leggja þær saman þannig að hvor riddarinn sitji á sínum hesti. TUMDUBDUFLIÐ 17. Það var Tom, sem kallaði á hann. Tom var öruggur um að tund- urduflið nálgaðist bátinn smám saman. Hann kvaddi mannskapinn saman og sagði þeim að leita skjóls. Síðan náði hann i riffilinn sinn og sagði: „Það er ekki annað að g'era. Við verðum að iáta slag standa.“ Mennirnir skriðu nú í skjói, meðan Tom gamii lyfti byssunni og lileypti af. 18. Þrisvar sinnum skaut Tom. í fyrra skiptið heyrðist aðeins stutt- ir hvellir. En í þriðja skiptið hitti hann. Sjórinn kringum duflið tók að ýfast og síðan kvað við spreng- ing mikii. Skipið skókst til og allt lék á reiðiskjálfi. En það var aðeins stundarkorn. John gekk svo út á jjilfar og sagði: „Allt í lagi, nú get- um við lialdið áfram að vinna. Það verður dálaglegur afli, sem við kom- um með, piltar.“ Að svo mæltu fór hann inn i stýrishúsið. Kliður mik- ill barst frá liátalaranum. Framhald í næsta blaði. Kona kom inn á bar í London og bað um tvö glös af gin. „Hversvegna tvö,“ sagði jjjónninn, „þér eruð hara ein?“ „Hin konan liggur fyrir utan dyrn- ar. Lansn á samlagningarþraut Gamall svertingi veiktist og lét sækja lækni — svartan. Sjúklingn- um vildi ekki batna svo að hann Jét sækja hvítan lækni, sem tók á slagæðinni í lionum og' skoðaði í honum tunguna. „Tók hiun læknirinn hitann?“ spurði hann svo. „Eg veit það ekki, læknir,“ sagði sjúldingurinn. „Eg hefi ekki saknað neins nema úrsins míns ennþá.“ Það er einkennilegt, að þegar mað- urinn hefir ekkert til að gera sér rellu út af, giftir hann sig. — Hafið þér miða á svölunum — fremstu röð? — Eg ætla að bíða eftir honum eitt árið enn. Eg segi við sjálfa mig: — Máske hefir hann orðið fgrir vélarbilun einhversslaðar. — Afsakið þér. — Skórnir mínir munu ekki vera tilbúnir? — Eg spgr gður enn einu sinni — hvað er ,,kombinationin?“ 1 i 'DKEKKIÐ COLA

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.