Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1942, Blaðsíða 11

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1942, Blaðsíða 11
Tímarit iðnaðarmanna XV. 1. 1942 Þrír nýir heiðursfélagar Iðnaðarmannafélagsins á 75 ára afmæli þess. Jón Hermannsson, úrsm i ðameistari, t/eklc í Iðnaðarnuinnafélagið 27. febr. 1907 oc/ liefir ætið síðan starfað mikið í félag- inu, sem varaféhirðir og i mörgum nefndum þess, sólt fundi og fglgzt með málum félagsins flestum mönnum betur. Er aláð hans og trú- mennska gagnvart félaginu sannarlega þessara verðlauna verð. Guðmundur Gamalielsson, b ó kban ds meistari. Hann gekk í Iðnaðarmanna- félagið 7. se/jt. 1901, og hefir slðan starfað ötutlega að ýms- um málum iðnaðarstéttanna, verið i ótal nefndnm innan félagsins og sérstaklega starf- að lengi sem endurskoðandi og i skólanefnd og gerir það enn. Ávallt hafa störf hans i þágu iðnaðarstéttarinnar ver- ið unnin af hollustu og trú- mennsku og með heill hennar fgrir augum. Á þessa leið mælti Stefán Sandholt, cr hann ávarpaði hvern og einn þessara manna og afhenti þeim skrautrituð heiðursskjöl. Hann þakkaði þeim hverjum og einum störfin fgrir félagið og þjóðina í heild og mælti að lokum: „Vér gleðjumst gfir bví að eiga slíka forgstumenn. Verk þessara sómamanna munu verða til hvatningar fgrir oss, sem gngri erum. Iðnaðarmannafélagið í Regkjavík telur sér sæmd að því, að heiðra þessa menn, og vér óskum og vonum að mega enn um langt skeið hafa þá meðal vor. Guð blessi ött þeirra störf í nútíð og framtíð.“ Að ræðunni lokinni var hrópað ferfatt húrra fgrir heiðursfélögunum og að því búnu ákaft klappað. Sigurður Halldórsson, húsasmiðameistari, gekk i Iðnaðarmannafélagið i Regkjavík 25. nóv. 1S98. Síð- an hefir hann á margan hált unnið að heill og hag félags- ins og átt upptök að mörgum framfaramálum, sem félagið síðan hefir beitt sér fgrir. Ilann hefir setið i skólabggg- ingarnefnd, verið gjaldkeri fc- lagsins í 8 ár og starfar nú i iðnminjasafnsnefnd og út- gáfunefnd iðnsögunnar. Ætíð hefir hann unnið af hollustu og trúmennsku fgrir félagið. ræðu fyrir niinni fósturjarðarinnar. Hann lauk máli sínu með þessum orðum: „Hinu stranga uppeldi og harðneskju veðr- áttunnar er ællað að vekja manndóm og dug, skerpa eftirtekt og dómgreind svo að við get- um þess betur notið blíðviðranna og sigranna. Við höfum þurft að stríða hæfilega mikið og þroskazt á því, við höfum lært að bgggja hlý og traust hús, sterkar brýr, sterk og góð skip, gera hlý og góð föt og ótal fleira, þótt ennþái eigum við eftir að læra margt nýtt hjá þess- ari móður okkar. Við hljótum því jafnan að minnast hennar með þakklæti og hlýjum hug, og heita því með sjálfum okkur, að reynast henni trú og ,góð börn.“ Bað svo ræðumaður samkonnma að lirópa ferfalt húrra fyrir frjálsu og fullvalda íslandi. Þá talaði Guðmundur H. Þorláksson, húsa- meistari, fyrir minni Reykjavíkur. — Hann minnti á Ingólf landnámsmann og val guðanna á landnámi hans, og mælti að lokum: „Ef Reykvíkingar halda því áfram að prýða

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.