Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1942, Blaðsíða 12

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1942, Blaðsíða 12
Tímarit iðnaðarmanna XV. 1. 1942 Stefún Sandhott h akaram e is tari. Gekk í félagið 1927. Formað- nr síðan í ársbyrjun 191/0. Guðm. H. Þortáksson húsameistari. Gekk í félaffið 1913. Vararit- ari 1917, en aðalritari sam- fletjtt síðan 1913. Ragnar Þórarinsson h úsasm íðameis tari. Gekk í félagið 1925. Gjaldkeri samflegtt síðan 1932. Guði/t. H. Guðmundsson h úsgagnasm i ðam eistari. Gekk í fólagið 1931. I stjórn þess síðan i ársbyrjnn 197/0. bæinn sinn, rækta umhverfið, temja sér að vera manna háttprúðastir i allri framkomu, sannastir og beztir íslendingar — bá er óhætt, f/áll dálítið öldurót skelli á Reykjavík, hún mun standa það af sér, og halda beim sessi, sem hún hefir, að vera mesti og bezti bær þessa lands, þar sem dáðríkt drengskaparfólk býr. Lifi og blómgist Reykjavík!" Guðm. H. Guðmundsson húsgagnameistari mælti fyrir minni kvenna og lauk ræðu sinni með þessum orðum: Ársælt Árnason bókbandsmeistari. Gekk i félagið 1927/. Formað- ur 1929—34. Vararitari siðan 1936. „Ekkert er æsku okkar fámennu þjóðar meiri þörf, á þeim tímum vopnavalds og víga, sem allt mylja í helrústir dauða og grimmdar, en handleiðslu þeirra mæðra, sem sýnt hafa bæði fyrr og síðar, að þær eru þeim mikla vanda vaxnar að viðhalda kjarna hennar og fleyta henni óskemmdri yfir alla örðugleika og torfærur, til lífs og þroska. Ég á enga ósk betri til íslenzkra kvenna en að það mætti tak- ast. Þá mun þjóðin standa hreinni og íslenzk- ari eftir en áður, þegar sií stund kemur, sem 6

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.