Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1942, Blaðsíða 14

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1942, Blaðsíða 14
Tímarit iðnaðarmanna XV. 1. 1912 Kaup járniðnaðarmanna í Danmörku. Landssambandið hefir í fórum sínum „Statis- tik for Sammenslutningen af Arbeidsgivere indenfor Jern- og Metalindustrien i Danmark'4, sem „Statistik Avdeling av Dansk Arbeidsgiver- forening“ gaf út yfir október-kvartal 1938. í þessu yfirliti má greinilega sjá fjölda hinna ýmsu starfsmanna hjá öllum fyrirtækjum, setn eru í Sambandinu, og einnig, hve mikið þeir fengu greitt til jafnaðar um klukkustund. í yfirlitinu eru járn- og vélsmiðir greindir í 24 flokka. 9118 vinna í Kaupmannahöfn Iijá 496 fyrirtækjum og 8602 utan Kaupmannahafn- ar Jijá 524 fyrirtækjum. Iljá þessum 24 flokk- um var lágmarkskaupið í Kaupmannahöfn frá 99,1 til 149,5 d. au„ en að meðaltali 118,3 d. au. Aftur fengu fl. í reyndinni greitt að meðaltali 139,6 d. au. lægst og 223,7 d. au. liæst um klst., en 186 d. au. til jafnaðar um klst. 57,2% af vinnunni var framkvæmd í ákvæðisvinnu og höfðu menn j)á 201,1 eyri til jafnaðar um klst., en 116 au. til jafnaðar fyrir tímavinnuna. aðarmenn gera kaupskrúfu. Það er vitað, að hinir þjóðstjórnarflokkarnir verða tregir til að fallast á hana. Þetta verður óvinsælt lijá iðn- aðarmönnum. Blöðin geta ekki komið út, ef prentarar gera verkfall. Kommúnistar stvðja verkfallið af öllum mætti og auka fylgi sitt. Nú gerum við herbragð: Við förum úr rikisstjórn- inni og tökum að okkur málstað iðnaðarmanna, sem allir verða fokreiðir við Framsóknarflokk- inn og Sjálfstæðisflokkinn. Þá kjósa þeir með okkur. Og svo gerum við meira: Við semjum við prentarana um prentun á AIj)ýðublaðinu. Þeir bljóta að sjá sér hag í að styðja útkomu blaðs, sem berst fyrir kröfum jæirra. Þá fáum við ekki aðeins fylgi iðnaðarmannanna alveg upp í hendurnar, heldur verður Alj)ýðid)laðið jafnframt eina blaðið, sem kemur út fram að bæ j ar s t j órnarkosningu nu m. Það væru skrítin álög, ef j)etta reyndist ekki sigursælt Iierbragð. Hver er svo árangurinn? Alj)ýðublaðið var að visu eina blaðið, sem Utan Kaupmannahafnar eru kaupgreiðslur nokkru lægri. Þar er lágmarkskaupið fyrir lægsta flokkinn 95,3 d. au„ en þann hæsta 135,5 d. au. og að meðaltali 112,9 au. En meðaltíma- kaupið, sem greitt hefir verið, er 156,1 d. au. 51,9% er unnið í ákvæðisvinnu og þá meðal- tímakaupið 172,6 d. au„ en tímakaupsvinna greidd með 138,3 d. au. að meðaltali. Fljótséð er, að meðallágmarkskaup járniðn- aðarmannanna dönsku hefir verið svipað og hér, þegar gengismunurinn er reiknaður. En fyrir stríðið (í apr. 1939) kostaði dönsk króna 120,5 au. íslenzka. í ísl. kr. hefði ])á meðallág- markstímakaupið verið í Kaupmannahöfn 142,5 ísl. au„ en utan Kaupmannahafnar 120 ísl. au. En meðalkaupið, sem greill var í Kaupmanna- höfn, hefir verið 224,2 ísl. au. Nokkru sama gegnir um aðrar greinir iðn- aðarmanna, sem unnið hafa hjá áðurnefndu at- vinnurekendasambandi. Flokkúr sá, sem ýmsir málmiðnaðarmenn eru kon) úl með reglulegum hætti meðan vinna lá niðri í prentsmiðjum. En kosningum var frest- að i Reykjavík. Það var fyrsta vonin, sem brást. Svo var settur gerðardómur í kaupgjaldsmál- um. Alj)ýðublaðið hamaðist gegn honum og reyndi eins og fyrri daginn að tala ögn hærra og digurbarkalegar en kommúnistaf. En j)að kom fyrir ekki. Iðnaðarmennirnir sáu, að taflstaðan var ekki nógu góð og gerðu því jafntefli". Sko! Það er rétt eins og slyngur veðufræð- ingur væri að spá um veðrið. Lægðir og hita- stig eru mæld og vfirveguð, en útkoman vafa- söm, eins og stundum reynist jafnvel lijá Jóni okkar Eyþórssyni. Og hvílíkt jafntefli: Járniðnaðarmennirnir, sem voru fjölmenn- asli hópur iðnaðarmanna sem deildu, fengu að minnsta kosti eins góð kjör og ef samningar hefðu verið gerðir, þegar stjórnarvöldin stöðv- uðu samninga um áramótin. Og aðrar iðngrein- ir semja frjálst og fritt og virðast ánægðar.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.