Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1942, Blaðsíða 13

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1942, Blaðsíða 13
Tímarit iðnaðarmanna XV. 1. 1942 Forréttindi í þjóðfélaginu. Samlagningarmerki Timans skrifar forystu- grein i 4. tölublaðið, er út kom stuttu eftir vinnustöðvun iðnaðarmanna, þar sem mjög er sveigt að þeim og berlega kemur í ljós, bvern- allir vona, að ekki sé langt undan, að við [á- um aftur ein að njóta landsins og beirra gæða, sem þjóðin ein á. Iðnaðarmenn, og þá aðra, sem heiðrað hafa félag vort með nærveru sinni hér í kvöhl, vil ég hiðja að rísa úr sætum sínum til virðingar þeirri konu, sem hlúð hefir og alið hinn ís- lenzka stofn. Á eftir þessum ræðum fluttu þakkar- og hvatningarávörp: Bjarni Bénediktsson, borgar- stjóri. Emil Jónsson, form. Iðnaðarmannafélags Hafnarfjarðar, Jón Halldórsson, húsgágnasm.- meistari, og Eggerl Kristjánsson, kaupm. Á milli ræðanna var sungið með aðstoð bljómsveitar hótelsins og Ivarlakór Iðnaðar- manna söng nokkur ættjarðarlög við ágætar viðtökur. Að loknum ræðuböldum kvaddi formaður sér bljóðs og bað menn að minnast alveg sér- staklega íslenzku sjómannastéttarinnar. Var það gert með þróttmiklu íslenzku liúrra og á eftir sungið. Félaginu barst fjöldi skeyta frá einstökum mönnum og félögum og auk þess skrautrituð ávörj) frá Félagi ísl. iðnrekenda og Iðnaðar- mannafélaginu í Hafnarfirði. Félagsstjórnin gaf áletraða borðbjöllu úr silfri, binn bezta grip, sem gert bafði Óskai- Gislason gullsmiður í Reykjavík. Veizluborð voru upp tekin um ld. 11, en eftir það stiginn dans til kl. 4 um nóttina. Sátu sam- kvæmisgestir við smáborð um alla salina, og drukku kaffi og léll vín, sem sjálf ríkisstjórnin bafði leyft að veitt væri. Voru tíðar beimsóknir milli borðanna og ríkti bin bezta veizlugleði all- an tímann. Stjórn félagsins veitti gestum þess óspart og skemmti þeim með srvmræðum og bljómlist. Þótti öllum bófið hafa tekizt lnð bezta, og ber fyrst og fremst að þakka það fé- lagsstjórninni. ig þetta „merki“ blaðsins lítur á iðnaðarmenn og aðstöðu þeirra. Af því að alltof fáir iðnaðar- menn sjá þetta stjórnmálablað, þykir rétt að prenla hér upp þá hluta greinarinnar, sem meslu máli skipta: „Nokkrir fámennir liópar, er töldu sig bafa sterka aðstöðu, böfðu þá sett tvo kosti: kaup- bækkun eða vinnustöðvun. Þessir bópar bafa fengið þau forréttindi í þjóðfélaginu að geta ákveðið, hve margir fái yfir böfuð að læra störf þau, er þeir stunda, — ekki af því, að störfin séu svo vandlærð eða krefjist mikilla fórna á námstímanum, heldur til að tryggja þeim slöðuga atvinnu og sem uæst sjálfdæmi um launakjör. Þessi forréttindi hefir þjóðfélagið veitt þeim fram yfir aðrar atvinnugreinar, án þess að krefj- ast nokkurs á móti eða leggja þeim á herðar sérstakar skyldur“. IJið opinbera sér sér ekki fært að liafa svo mikið sem stutt námsskeið fyrir iðnaðarmenn. Þeir verða sjálfir algerlega að kosta menntun og viðhald stéttarinnar. Þeir fá aðeins auðvirði- legan styrk frá ríkinu til kvöldskóla sinna. Svo er ekki um aðrar stéttir og sizt af öllu mennta- stéttina. Fyrir bana eru til margir ríkisskól- ar, fjöldi rikisstyrkja og rikislaunaðir kennar- ar í bundraðatali. Því skyldu þá iðnaðarmenn ekki líka ráða því, bvað þeir kenna mörgum iðn sína? Samlagningarmerkið telur þó líklega ekki rétt að gefa út bráðabirgðalög, sem þvinga meistara til að taka nemendur? Þvílík forréttindi!!! Það eru þó ekki nema 3 ár siðan að við sjálft lá, að stórliópar liúsa- smiða og múrara í Reykjavík yrðu að leita bæjarstyrks til framdráttar sér og sínum, vegna þess, að þeim var meinað að kaupa el'ni til iðn- aðar. Þótt þeir sendu hverja nefndina á eftir annarri til bæjar- og ríkisstjórnar, fékkst engin úrlausn. Þegar svo óviðkomandi öfl breyta á- standinu, eru laghentir menn og klaufar látnir vinna iðnaðarmannastörf óátalið að mestu. Og því skyldu iðnaðarmenn ekki vilja verðleggja vöru sína sjálfir eins og aðrir menn? Svo kem- ur þessi spádómlega hugleiðing: „Víkjum aftur að Al])ýðuflokknum og spila- mennsku lians. Hann bugsar á þessa leið: Iðn- 7

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.