Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1942, Blaðsíða 18

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1942, Blaðsíða 18
Kosning iðnráðs í Reykjavík. Pétur G. Guðmundsson kosinn formaður i 3. sinn. Frá honum liefir Tímaritinu borizt eftir- farandi skýrsla: Kosningar í iðnfélögum bæjarins á fulltrú- um lil Iðnráðsins í Reykjavik fóru fram í lok fyrra árs og að nokkru leyti í upphafi þessa árs, og kom hið nýkosna iðnráð saman til fyrsta fundar 10. þ. m. Á fundinum flutti formaður skýrslu um starf- semi iðnráðsins undanfarin 2 ár (kjörtimabil- ið) og var aðalefni hennar þetta: í iðnráði hafa átt sæti á liðnu kjörtímahili 45 fulltrúar frá 28 iðngreinum, en meðlimatala þessara iðngreina mun vera sem næst 2000. Framkvæmdastjórnin (skipuð 5 mönnum) hefir haft á hendi afgreiðslu flestra mála, sem komið hafa til kasta iðnráðsins. Hefir fram- kvæmdastjórnin haldið 23 fundi á kjörtímabil- inu og liaft til meðferðar um 100 mál. Eftir efni flokkast málin þinnig: Varðandi iðnaðarnám og iðnpróf........ 15 Skipun prófnefnda ...................... 9 Um meistararéttindi ................... 25 Undanþágur frá iðnskóla ................ 3 Vafamál um iðnréttindi................. 40 Ýms önnur mál .......................... 8 Framkvæmdastjórnin hefir ritað 130 hréf, þar af til: Lögreglustjóra ........................ 65 Atvinnumálaráðuneytis ................. 12 Einstaklinga og félaga................. 53 Á fundinum 10. þ. m. fór fram kosning fram- kvæmdastjórnar fyrir iðnráðið til næstu 2 ára. Formaður iðnráðsins var kosinn Pétur G. Guð- mundsson og meðstjórnendur þeir: Guðbrandur Guðjónsson, múrari (endurkos- inn). Guðmundur Halldórsson, prentari (endur- kosinn). Guðmundur H. Guðmundsson, húsgagna- smiðameistari. Júlíus Björnsson, rafvirkjameistari. Reykjavík, 20. febr. 1942. Tímarit iðnaðar'manna XV. 1. 1942 Yfirlit um iðnnemendur. Frá Iðnaðarfulltrúum hefir Tímaritinu borizt eftir- farandi yfirlit um iðnnámssamninga, er Iðnaðarfull- trúar hafa áritað frá því þeir tóku til starfa á miðju ári 1938 lil ársloka 1941. í Reykjavík sést árleg nem- endataka i hverri einstakri iðngrein, í öðrum kaup- stöðum lieildartalan á hverju ári, en í sýslum aðeins tala samtals yfir allt tímabilið. Þess ber að geta, að iðnnemendur á öllti landinu eru sem stendur nokkru fleiri en skýrslan sýnir, því að hún nær ekki yfir þá nemendur, er teknir voru fyrri liluta ársins 1938. Má gera ráð fyrir, að þeir séu ekki færri en 40 talsins. t. Reykjavík. Iðnir. 1938 1939 1940 1941 Samt. Bakarar 0 1 4 1 6 Bifvélavirkjar 2 5 3 6 10 Blikksmiðir 1 1 1 5 8 Bókbindárar 0 0 1 3 4 Feldskerar 1 0 0 2 3 Gull- og silfursmiðir .. 0 1 2 2 5 Hárgreiðstukonur .... 2 10 8 8 28 Hárskerar 4 0 1 3 8 Hattarar 0 2 4 5 11 Húsasmiðir 0 8 4 10 22 Húsgagnabólstrarar . . 2 2 2 6 12 Húsgagnasmiðir 0 3 4 5 12 Járniðnaðarmenn .... 5 17 13 50 85 Klæðskerar 0 5 4 3 12 Ljósmyndarar 0 0 1 1 2 Málarar 2 4 0 5 11 Myndskerar 0 0 1 0 1 Múrarar 0 5 0 4 9 Netjarar 0 0 3 4 7 Prentarar 2 10 6 6 24 Rafvirkjar 7 6 11 14 38 Reið- og aktýgjasmiðir. 0 0 1 0 1 Rörlagningamenn .... 0 0 2 2 4 Skipasmiðir 0 0 5 11 10 Skósmiöir 4 4 3 2 13 Iíörfugerðarmenn .... 0 0 1 0 1 Úrsmiðir 1 0 0 1 2 Veggfóðrarar 0 0 0 1 1 Samtals 33 84 85 100 302 1938 1939 1940 1941 Sand. II. Aðrir kaupstaðir. Hafnarfjörður 3 3 4 14 24 Akranes 0 6 0 12 18 ísafjörður 4 3 6 8 21 Siglufjörður 0 1 3 10 14 Alcureyri 6 27 12 24 09 Véstmannaeyjar 0 2 4 13 19 Samtals 13 42 29 81 105 12 Pétar G. Guðmundsson.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.