Menntamál - 01.01.1933, Qupperneq 25

Menntamál - 01.01.1933, Qupperneq 25
MENNTAMÁL rógi. Hafa menn þessir kastaÖ velhrennandi sprekum á haturs- gló'Óirnar. Stéttarfélagið hefir rætt mál þetta á fundtim sínum í vetur og nýlega samþykkt mótmæli gegn árásunum. VerÖa þau hirt um þessar mundir. Stjórn Kennarasamliandsins hafði mótmælin til athugunar á fundi sínum og tjáði sig einróma fylgjandi þeirn, eins og þau komu fram. Kennarastéttin á því öll að vera sameinuÖ í máli þessu gegn fjendum sinum. ii. febrúar 1933. G. M. M. Frá fræðslumálaskrifstofuniii. Framhaldsnámskeió fyrir þýskukennara við þýska Aka- demíið í Miinchen. h'ræðslumálastjórninni hefir borist hréf, j>ar sem íslenskum kennurum er boÖiÖ að taka ]>átt i framhaldsnámskeiÖum, sem jiýska Akademíið i Múncheh ætlar aö' halda nú á komanda sumri fyrir erlenda jiýskukennara og stúdenta í jiýskum fræð- um. Námskeiðstimanum verður hagað eftir óskum jiátttakenda. í hverju námskeiði verða 20—25 þátttakendur. Vér fengum yfirlit yfir kennslutilhögun námskeiðs amerískra kennara, sem haldið verÖur i Múnchen frá 16. júli til 12. ágúst j). á. í j>essu yfirliti er gert ráð fyrir 60 tíma kennslu i nútíma kénnslu- aÖferðum, sögu jtýskunnar og jjýskra bókmennta, 4 fyrirlestr- um um Þýskaland og jiýsku jjjóðina, ennfremur upplestrum nokkurra þýskra rithöfunda, umræ'Öukveldum og 4 sýningum i hayriska ríkisleikhúsinu, og aö lokunt verða frægustu söfnin og hallirnar i M.iinchen skoöað meÖ leiÖbeinanda. Þátttakend- unum verður annaðhvort komið fyrir hjá góöu fólki e'Öa á gisti-

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.