Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 3

Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 3
TÍMARIT FYRIR BÖRN OG UNGLINGA 37. ÁRGANGUR 5. - 6. HEFTI _ SEPT. - DES. 1971 KEMUR ÚT ANNAN HVERN MÁNUÐ. 36 SÍÐUR HVERT HEFTI. ÁRGANGURINN KOSTAR ISO KRÓNUR OG GREIÐIST FYRIR I. MAÍ. AFGREIÐSLA: BERGSTAÐASTRÆTI 27 - REYK3AVÍK - PÓSTHÓLF 1343 - SÍMI 10448 BlRGIR Kjaran: ALBERT THORVALDSEN Á því leikur ekki vafi, að Albert Thor- valdsen, er einna nafnkunnastur manna af íslenzku bergi brotinn. Um hitt hefur fremur verið deilt til hvorrar þjóðar, ís- lendinga eða Dana, hann kenndi sig, og hvorrar ættar listsköpunargáfa hans væri. — Ekki er heldur fullvíst hvar fæð- ingarstaður hans var. Sú saga hefur þó lengi lifað í Skaga- firði, að hann hafi fæðst um borð í dönsku kaupfari, sem beðið hafi byrjar nndir Málmey eða Þórðarhöfða á hausti árið, 1770. Annaðhvort hafi verið farið nieð hann óskírðan til Kaupmannahafn- ar, eða presturinn að Felli í Sléttuhlíð hafi verið sóttur til að skíra hann. Og Það síðara talið sönnu nær. Hafi þetta orsakast þannig, að Gottskálk Þorvalds- s°n, faðir lians, sem um þær mundir var búsettur í Höfn, hafi þetta sumar komið asamt lconu sinni danskri, að nafni Kar- en (Grönlmid), í kynnisferð til æsku- stöðvanna nyrðra. Skipið varð síðbúið og 19. nóvember fæddist drengurinn. — Bann dag taldi Thorvaldsen jafnan fæð- Oigardag sinn. — ITvað sem öðru líður Var Thorvaldsen ekki óljúft, að liann átti Sjálfsmynd Thorvaldsens (1814) Vorið 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.