Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 23

Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 23
Hönd pabba hans var hlý og góð. Hún færði honuin alltaf traust. í rödd hans var hægt að greina, að hann var stoltur af drengnum sínum. En allt í einu bugaðist Ilenrik. Hann hvíldi ennið við jakka pabba síns og stundi smám saman grátandi upp allri játningunni. Báðir foreldrarnir biðu róleg, þar til hann hafði lokið sögu sinni. Svo sagði Pabbi hans: „Ja, þetta er ljóta sagan.“ Mamma stóð lengi vandræðaleg. Loks sagði hún: „Já, þetta var slæmt. Og mér hefur skjátlast hraparlega. Ég grunaði Elvu. Af því að hún er dálítið kjánaleg, var eðlilegt, að ég héldi, að það væri hún. Við Henrik verðum að bæta fyrir þetta. í’urrkaðu þér um augun. Ég vona, að samvizka 'þín liafi refsað þér hæfilega, °g þar sem jólin eru á morgun, tölum við ekki meira um það. En skrepptu nú til Elvu og biddu hana og mömmu liennar að koma á aðfangadagskvöld til okkar, og hegning þín á að vera það, að segja þeim þessa sögu þína, sem jiú hefur nú sagt °kkur.“ Eaðir hans tók undir liökmia á honum °g horfði inn í augu lians: „Og svo skaltu muna það Henrik, að næst kemur l>ú strax til okkar og segir okkur frá því, ef þú gerir eitthvað af þér.“ Henrik kinkaði kolli og brosti gegnum tarin. Skömmu síðar fór hann út úr dyr- unum. Þungri byrði varv velt af hjarta hans. Nú gat liann verið glaður. Pabbi hans og mamma voru ekki reið og á morgun voru komin jól. hað var aftur gaman að lifa, og það Var gaman að geta flutt hryggu fólki góðan boðskap. Jólin voru einmitt sá timi, sem mennirnir fengu góðan boð- skap, sem borizt hefur um alla jörð. Svo kom aðfangadagskvöld jóla og eng- inn var glaðari en Iienrik. Það skyldi þá vera Elva, sem ljómaði eins og sól í fal- lega kjólnum. Bæði hún og móðir henn- ar höfðu fengið góðar og gagnlegar gjaf- ir. Þegar Henrik tók utan af sínum jóla- böggli, kom eitthvað blátt í ljós. Það var blár flosjakki eins og strákarnir notuðu mikið í skólanum. Hann þakkaði foreldr- um sínum fyrir brosandi. Ef það leyndust einliver vonbrigði í huga lians, liafði hann ákveðið að láta engan verða þess varan. Hann hafði ekki átt skilið að fá neina jólagjöf og nú höfðu foreldrar hans þurft að eyða pen- ingum til að kaupa aðra gipsmynd handa ömmu. Eigi að síður var hann glaður og söng jólasálmana með af fullum rómi, jjegar gengið var í kringum jólatréð. Amma varð fljótt jireytt og varð brátt að setjast niður og hvíla sig. Mamma kom með skálar með hnetum og sælgæti og pabbi leit til Iíenriks með hlýju brosi. „Getur verið að það sé enn böggull inn undir trénu,“ sagði hann. Henrik lagðist, niður og gægðist undir greinarn- ar, sem náðu næstum niður að gólfi. Jú, sannarlega. Það var stór ferhyrntur böggull, sem reistur var upp við trjá- stofninn. Hann tók hann fram þegjandi og tólí af honum umbúðirnar með fumi. Hann hélt niðri í sér andanum, þar til myndin af bláu lestinni kom í ljós. Þá rak hann upp fagnaðaróp, sem enginn rauðskinni hefði þurft, að skammast sín fyrir. „Lestin, lestin!“ hrópaði hann fagn- andi. Svo flaug hann í faðm foreldra sinna. 167 Vorið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.