Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 14

Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 14
Kristilegur lcœrleikur Móðir með barn á handlegg fylgir eftir öðru barni, sem leitar hjálpar fyrir nágranna, sem er hjálparþurfi ur yfir Alpana til þess að geta séð ljón- ið mikla, Svissaraljónið. Ilafði hann gert minnismerki þetta um 1100 manna sviss- neskan lífvörð Frakkakonungs, sem lét lífið í stjórnarbyltingunni miklu árið 1792, og nú var verið að höggva í klett í Luzern. A leiðinni kom Albert við í nokkrum þýzkum borgum, þar á meðal Frankfurt og sat þar sjötugsafmæli Goe- thes. Sunnudaginn 30. október kom hann svo til Kaupmannahafnar. Ók hann beint til Charlottenborgar, en þar höfðu lengi beðið hans íbúð og verkstæði. Mikil hátíðahöld voru í sambandi við komu hans til borgarinnar. Aðalhátíðin var haldin 15. október og sátu hana þekktustu listamenn og vísindamenn borgarinnar. Við komu lians kváðu við fallbyssuskot, tveir stúdentar leiddu hann í salinn og Oehlenechláger, þjóð- skáld Dana, fagnaði honum með ræðu. Að hátíðahöldum loknum tók Thor- valdsen til óspiltra mála við störf sín. Mikilfenglegust þeirra voru etv. skreyt- ing hans á Frúarkirkjunni, postularnir tólf, sex til hvorrar handar inn eftir kirkjunni, Kristsmyndin fyrir háaltarinu og margar fleiri fagrar myndir. Thorvaldsen er ekki talinn liafa verið neinn sérlegur trúmaður, a. m. k. ekki framan af ævi, en eftir því, sem hann sótti sér æ meir viðfangsefni trúarlegs efnis, er árin færðust yfir, má gera ráð fyrir að á hugarfari hans hafi orðið tölu- verð breyting. Dæmi þess eru þau orð, sem höfð eru eftir honum um Krists- myndina: „Einföld varð liún að vera, því að ein- faldleikinn varir um aldur og ævi, og þannig var Kristur. Hann mun vara uni þúsundir ára.“ Sumarið 1820 fór Thorvaldsen að hugsa til heimferðar. Þann 11. ágúst hélt hann frá Höfn að loknum miklum kveðjusamsætum. En hann hélt ekki rak- leitt til Rómaborgar, heldur liafði hann viðdvöl í Berlín og Dresden og var á báð- um stöðum fagnað vel, og þaðan til Yar- sjá í Póllandi. Yildi þá gvo til, að þar var staddur Alexander Rússakeisari, einn voldugastur þjóðhöfðingja veraldar i þann mund. Tólc hann Thorvaldsen afar vel og lét liann gera af sér brjóstmynd. Lauk hann því verki á tíu dögum og hlaut að listarlaunum gullhring, alsettan demöntum. Frá Yarsjá lá leiðin til Kraká og síðan til Trappá, en þar var þá fundur ýmissa valdamanna Evrópu og stýrði Alexander keisari lionum. 158 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.