Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 13

Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 13
NÓTTIN Gyðja nœturinnar svífur á vœngjum um lnnn óendanlega, dimma himingeim meS hörnin sín tvö, sem eru tákn svefnsins og dauSans. FerS hennar cr liljóðlát, eins og fugls myrlcursins, uglunnar, sem fylgir henni. Blœr öryggis og friSar er yfir henni á leið liennar til Jarðar. DAGURINN Mótsetning við gyðju nœturinnar er gyðja dags- ins, þar sem hún svífur með hraða og heinir ásjónu sinni að harninu á herðum sér, tákni Ijóssins, sem heldur á kyndli hirtunnar, og um leið dreyfir hún n. útsprungnum rósum morgun- roðans sem ábreiðu yfir Jörðina,. skáldsins. — Byron gat aldrei setið kyrr og hélt aldrei sama andlitssvip stund- inni lengur, þótt Albert margbæði liann mn að halda sæmilega kyrrstæðum stell- ingum, en allt tal kom fyrir ekki, og raunin varð sú, að þótt Albert tækist að í.íúka við myndina, og væri ánægður með hana og flestir aðrir, var Byron það ekki. Sennilega mun hann hafa látið þá skoð- nn sína í ljósi. Bn það fékk ekkert á Albert, sem sagði aðeins: „Hann vildi endilega vera svona óhamingjusamur.“ Annars fékk Thorvaldsen aðrar hug- næmari heimsóknir í Róm. Þangað kom t- d. danska skáldið Oehlenschláger, þá frægastur danskra rithöfunda. Br þeir höfðu horfzt á andartalc, hrópaði Oelil- enshláger hrærður: „Thorvaldsen!“ og Alhert hrópaði á móti „Oehlenscliláger!“, °g svo féllust þeir í fang. — Bkki er vit- að um nema einn íslending, sem heim- sótti Albert í Róm. Það var Tómas Sæ- mundsson. Það var á efri árum Thor- valdsens, en Tómas getur þess í reisu- bók sinni, hversu vel og ljúfmannlega Thorvaldsen hafi tekið honum og jafn- framt spurt frétta frá íslandi. Eftir að Thorvaldsen var orðinn fræg- ur, höfðu Danir um árabil lagt mjög fast að lionum að koma til Kaupmannahafn- ar og boðið honum góða kosti og mörg verkefni. En Thorvaldsen átti sem oftar erfitt með að gera upp liug sinn og taka ákvarðanir. Árið 1819 tók hann þó að undirbúa norðurför sína og keypti sér vagn, sem vinur hans Oehlenschláger hafði komið á til Rómar. Lét hann breyta honum m. a. setja í hann leynihólf, fyrir dýrgripi sína og farareyri. Þann 14. júlí lagði hann upp í ferðina. Ilélt hann vest- VORIÐ 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.