Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 17

Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 17
KIRKJURITIB fæ 63 An - *anias fékk um hann guðlega opinberun, sem í Postula- Sogunni stendur: „Hann er mér útvalið ker til að bera nafn itt fram fyrir lieiðingja... því að ég mun sýna honum lversu mikið honum ber að líða fyrir míns nafns sakir.“ En við höfum eins og liann fyrirmynd, -— leiðtoga, sem er 1 tun að sýna okkur hvemig við förum að því að fyrirgefa °r-r taka illu, — og keppa að markinu þar sem það er liæst. biamalt orðtak segir: „Að launa gott með illu, er djöfullegt. Á® launa illt með illu, — er réttarfarslegt. -— Að launa r-ott nieð góðu, er mannlegt, að launa illt með góðu er guð- '•oinlegt. kveðin að fylgja Kristi, og læra að biðja þessa 5. bæn í' bonum, — sjáum við glöggt hvem kostinn við eigum að ',r°ppa. ^ ^e/ ekkert að fyrirgefa niiðöldum var uppi liraustur riddari, sem Hildibrandur hét. 1,1111 bafði orðið fyrir árásum og þolað móðgun af hendi ann- , S ri,ldara, er Bmnó hét. Hann ákvað að liefna þess grimmi- ‘ega. Ai'la morgun einn reis hann á fætur, tók sverð í liönd og eysti á gunnfóki sínum í borg óvinarins. — Við veginn, þar Cln bann liafði áningarstað, kom hann auga á fallega kapellu r fór l*ar inn. Morgunsólin varpaði geislum inn um mynda- . llrilar. — Kristur var þar í purpurakápunni og liermenn- q1111 bæddu liann. Þar stóð: „eigi illmælti liann aftur. . .“ Onur myndarúðan sýndi hann liúðstrýktan, og þar stóð: „og adl eigh er liann leið.“ Undir myndinni af honum á kross- "'ni stóð: „Faðir, fyrirgef þeim.“ ndibrandur varð lnigsi fyrir framan þessar myndir. — I ailn braup á kné, baðst fyrir. -— Hefndarförin varð ekki ,!ngri. —- Daginn eftir kom Brunó og baðst fyrirgefningar. e'r sættust fullum sáttum. Faðmaði Hildibrandur hann að °g sagði: „Ég hef ekkert að fyrirgefa.“

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.