Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1946, Page 28

Ægir - 01.10.1946, Page 28
Æ GIR Stofnl ánadeild sjávarútvegsins w við Landsbanka Islands slcorar á alla, sem nokkur fjárráð hafa að kaupa vaxtabréf hennar. Sérstaklega er mælt með 3°/o vaxtabréfum með vöxtum dregnum frá nafnverði bréfa við sölu þeirra: Bréf, sem Innleysast m. 500 kr. eftir 5 ár, kosta á söludegi kr. 431,30 Bréf, sem innleysast m. 1000 kr. eftir 5 ár, kosta á söludegi kt. 862,60 Bréf, sem innleysast m. 5000 kr. eftir 5 ár, kosta á söludegi kr. 4313,00 Vaxtabréfin fást á þessum stöðum í Reykjavík og Hafnarfirði: Búnaðarbanki íslands, Eggert Claessen og Gústaf A. Sveinsson hæsta- réttarlögmenn, Einar B. Guámundsson og Guðlaugur Þorláksson, mála- flutningsskrifstofa, Garðar Þorsteinsson haestaréttarlögmaður, Svein- björn ]ónsson og Gunnar Þorsteinsson hæstaréttarlögm, Kauphöllin, Landsbanki Islands, Lárus Jóhannesson hæstaréttarlögm., Málaflutnings- skrifstofa Lárusar Fjeldsted og Theódórs Llndal, Samband Islenzkra sam- vinnufélaga, Sjóvátryggingarfélag íslands h.f., Sparisjóður Hafnarfjarðar, Hafnarfirði, Sparisjóður Reykjavlkur og nágrennis, Söfnunarsjóður (slands, Utvegsbanki Islands h f, Reykjavik. Utan Reykjavíkur, fást vaxtabréfin hjá útibúum bankanna og hjá sparisjóðum. Stofnlánadeildina vantar mikið fé i' útlán til hinna miklu framkvæmda í sjávar- útveginum, sem nú er verið að vinna að og undirbúa. Vaxtabréfin, sem hún býður til sölu í þessu skyni, eru ríkistryggð og að öðru leyti með svo góðum kjörum, að hagur er að eiga þau. Kaupið vaxtabréf Stofnlánadeildarinnar og gerist þar meá þátttakendur í viðreisn sjávarútvegsins. Stofhlánadeild sjáuarútvegsins við Landsbanka íslands.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.