Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1949, Page 47

Ægir - 01.11.1949, Page 47
Æ G I R 289 Útfluttar sjávarafurðir 30. nóvember 1949 og 1948 (frh.). Nóvember 1949 Jan.—nóv. 1949 Jan.—nóv. 1948 Magn Verð Magn Verð Magn Verð Ilvalk.jöt (frj’st). kg kr. kg kr. kg kr. Samtals )) » » » 639 507 2 235 751 Bretland .... )) » )) » 639 507 2 235 751 Hvalmjöl. * Samtals )) » 314 600 340 026 )) )) Palestína. . . . )) » 314 600 340 026 )) )) Hákarlalýsi. Samtals )) » 12 962 37 798 )) )) Bandarikin . . » » 12 962 37 798 )) )) Fiskroð sútuð. Samtals )) » 1 156 127 388 )) » Danmörk . . . )) » 292 25126 )) )) Ítalía » » 100 9 400 )) )) Svíþjóö .... )) » 764 92 862 )) )) Fiskroð söltuð. Samtals 190 500 1 100 3 968 2 950 16 268 Austurriki . . . )) )) 200 250 )) )) Bandaríkin . . » )) 710 3 218 )) ö Danmörk . . . 190 500 190 500 2 950 16 268 Verðmæti samtals kr. )) 30 669 669 » 261 768 166 )) 340 782036 Framliald af blaðsiöu 28h Fiskveiðilöggjöfin. „Fiskiþingið telur að setja verði skýrari ákvæði í fiskveiðiiöggjöfina um takmörk- un á rétti erlendra fiskiskipa til að hafast. við í landhelgi eða íslenzkum höfnum, og skýrar þurfi að taka fram hvaða afgreiðslu þessi skip megi fá hér við land. Verði á- kvæðin að miðast við það, eins og fisk- veiðilöggjöfin ætlast til, að erlend fiski- skip geti ekki notað islenzkar hafnir eða landhelgi til þess að útbúa sig þar til veiða utan landhelgi. Telur fiskiþingið, að eftir- lit með framkvæmd fiskveiðilöggjafarinn- ar gagnvart erlendum fiskiskipum myndi verða mjög auðveidað með því að hinda afgreiðslu þeirra við fáar tilteknar hafnir. Þá telur fiskiþingið að setja þurfi ský- laus ákvæði um það í fiskveiðilöggjöfina, að erlend veiðiskip eða móðurskip, sem senda frá sér veiðiskip eða nótabáta, sltuli teijast sek um þau brot, sein þessi veiði- skip eða nótabátar kunna að fremja í is- lenzkri landhelgi, þótt veiðiskipið eða móð- urskipið haldi sig utan landhelgi meðan brotið er framið. Loks telur fiskiþingið að setja þurfi um það lagaákvæði, að íslenzkum ríkisborg- urum sé bannað, að viðlögðum þungum sektum, að vera 'leiðsögumenn eða fiski- lóðsar á erlendum veiðiskipum eða móður- skipum, sem stunda fiskveiðar hér við land.“ Framliald. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.