Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Qupperneq 11

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Qupperneq 11
þeirra verið hér við slörf eða æltmenn liérlendir. En eigi þykir lieldur réttmætt að greina þá hér, cnda myndi þá mikill vafi leika á ýmsu þar að lútandi, ef út i væri farið.1) III. En nú vikur sögunni til íslands, aðgerða Lslendinga sjálfra í þessum málum heima á Islandi. \Terður liér nú rakinn að nokkru aðdragandinn að þeim ákvörðunum, er gerðar voru, svo sem áður var að vikið, um og með stofn- un Lagaskólans og Háskólans í Reylcjavík. Með tilskipun 8. marz 1843, útgefinni af Kristjáni kon- ungi áttunda var Alþingi Islendinga „endurreist“, er svo hefir verið kallað, með ráðgjafarvaldi en eigi löggjafar. Það kom saman i fyrsta skipli eftir þetta í Rcykjavík þ. I. júlí 1845. Komu þá þegar fyrir þingið ýmis áhugamál þjóðarinnar og málsvara hennar, og þá kom fvrst á þing Jón Sigurðsson eftir kjöri í Isafjarðarsýslu. Ráðgjafarþingin („ráðgefandi þing“) gerðu eigi sam- þykktir eftir frumvörpum (lagafrumvörpum), eins og á sér stað á löggjafarþingum, heldur með áslcoruii nokkurs- konar eða óskum til konungsvaldsins og var það á íslenzku nefnt bænarskrá (d. Petition, lat. petitio). Á þessu þingi kom þá einnig fram tillaga á þessa lund, eftir áskorun íslenzkra stúdenta i Ivaupmannahöfn, en að sjálfsögðu undan rifjum Jóns Sigurðssonar, enda flutti hann málið á Alþingi — um að settur yrði á Islandi Þjóðskóli, er þeir nefndu svo, þar sem m. a. embættismannaefni landsins fengju menntun sína, prestar, læknar og lögfræðingar. Þessi bænarskrá var nú ekki afgreidd, en önnur var sam- þykkt um að komið yrði á nokkurri lagakennslu við „Is- 1) Þeim, sem kynnu að óska frekari vitneskju um ævi og afdrif Hafnarlögfræðinga, hvers um sig, þeirra er hér koma við sögu og fleiri, má m. a. vísa til handhægra rita, sem eru: íslenzkar ævi- skrar I—V. (P. E. Ó.), Islenzkir Hafnarstúdentar (B. J.) 1949 og Lögfræðingatal (Kl. J. og A. Kl. J.) 1950. Fleiri gögn eru á víð og dreif. Tímarit lögfrœðinga 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.