Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Qupperneq 56

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Qupperneq 56
þeirra laga segir, að þeir einir megi kalla sig húsameist- ara (arkitekta), er fengið hefðu til þess leyfi ráðherra. Dómurinn leit svo á, með hliðsjón af heiti 1. nr. 24/ 1937, efni laganna, greinargerðinni, sem fylgdi frum- varpinu að lögunum, svo og umræðum á Alþingi um frumvarpið, væri ljóst, að tilgangur laganna væri sá, að veita mönnum með vissa verklega menntun einkarétt á að nota ákveðin starfsheiti og jafnframt veita almenningi trj-gging fyrir þvi, að þeir, sem hefðu einkarétt til starfs- heitanna, liefðu til brunns að bera þá verldegu þekking, sem starfsheitið gefur til kynna. Talið var, að starfsheitið húsgagnaarkitekt geti ekki verið til þess fallið, að vekja rangar hugmyndir hjá almenningi um starfssvið ákærðs, og því elcki til að dreifa, að verndin, sem 1. nr. 24/1937 vcita húsameisturum, sé á nokkurn hátt skerð frekar en t. d. starfsheitið tannlæknir, eða dýralæknir, andspænis starfsheitinu læknir, gæti valdið misskilningi. Enn fremur var bent á það í dóminum, að orðið arkitekt í 3. gr. 1. nr. 24/T937 væri notað innan sviga, sem nánari skýring á orð- inu húsameistari. Af þessu var álitið, að ekki væri bannað, að nota orðið arkitelct í samsetningu, eins og ákærðum var gefið af sök. Allt þetta var talið leiða til þess, að ákærð- ur liefði ekki brotið gegn 1. nr. 24/1937 og var hann þvi sýlcnaður. (Dómur sakadóms Reykjavíkur, 16. febrúar 1956). Ákæra um brot gegn byggingarsamþykkt. Krafa um niður- rif húss. Sýkna. Með bréfi borgarstjórans í Reykjavík dags. 21. marz 1942 var ákærðum tilkynnt að bæjarráð hefði fyrir sitt leyti samþykkt að leyfa honum að flytja hænsnabú á eignarlandi bæjarins við Haga. Árið 1943 byggði ákærður hænsnahús úr steini á landinu. Kvaðst hann áður hafa farið með teikningu hússins til byggingarfulltrúa bæjar- 102 Timarit lögfrœöinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.