Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Side 62

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Side 62
cn 5 manna framkvæmdastjórn. 1 hinum löndunum eru stjórnirnar miklu fjölmennari. Færustu menn í hverju Norðurlandanna á sviði stjórn- arfarsréttar liafa ætíð látið sig félagsskap þenna miklu skipta, og eru margir þeirra í stjórn hans. Þeir hafa lagt ómetanlegan skerf til lians, bæði með beinum störfum i þágu hans og með þvi að auka álit hans með virkri þátttöku. Félagsþátttöku í íslandsdeildinni er svo háttað, að menn hafa rétt til þátttöku, en ekki skyldu. Félagsgjöld hafa aldrei verið innheimt. Þeim, sem rétt hafa, verður innan skamms send greinargerð fyrir tilhögun mótsins og þeim verður gefinn kostur á þátttöku í því eða einstökum grein- um þess. Allt að 200 erlendir þátttakendur eru væntan- legir. Nauðsynlegt er að þátttaka af Islendinga liálfu verði myndarleg, svo að báðum verði til gagns og ánægju, er- lendu gestunum og liinum íslenzku félögum. Einar Bjarnason. 108 Timarit lögfrœðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.