Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 64
áhættuaukninguna eftir að honum varð um hana kunnugt. Er hér um að ræða svo- kallaða hlutlæga áhættuaukningu.28 Af reglunni má með gagnályktun leiða að fé- lagið beri fulla ábyrgð hafi vátryggður ekki vitað um aukningu áhættunnar.29 147. gr. VSL er kveðið á um uppsagnarrétt félagsins vegna aukinnar áhættu og í 48. gr. laganna um missi félagsins á rétti til að bera fyrir sig aukna áhættu ef það tilkynnir vátryggðum ekki án ástæðulausrar tafar að það hyggist bera hana fyrir sig. Samkvæmt 49. gr. VSL getur félagið ekki borið fyrir sig aukna áhættu sem ekki er lengur fyrir hendi eða skiptir félagið ekki lengur máli. Samkvæmt 1. mlsl. 1. mgr. 50. gr. VSL getur félagið ekki borið fyrir sig samning um að aukin áhætta skuli hafa ríkari áhrif en segir í 45.-49. gr. laganna. Samkvæmt 2. mgr. 50. gr. VSL hefur aukin áhætta af völdum þriðja manns, sem hefur vörslur munar sem vátryggður er í þágu þriðja manns, sömu áhrif og auk- in áhætta af völdum vátryggðs og gildir sama regla um vátryggingu gegn rekstr- artapi. I 99. gr. VSL er fjallað um áhrif aukinnar áhættu í líftryggingum. Félaginu er þar veitt mikið svigrúm til að setja reglur um aukna áhættu, en samkvæmt greininni skal tekið skýrt fram30 í skírteininu31 hvaða áhættuaukning skuli hafa áhrif og þá hver. Vátryggingafélög hafa ekki notað þennan rétt sinn í líftrygg- ingum nema að litlu leyti og má því segja að meginreglan sé sú að aukin áhætta hafi engin áhrif í líftryggingum.32 1121. gr. VSL er fjallað um aukna áhættu í slysa- og sjúkratryggingum. Um þær gilda nánast sömu reglur og við skaðatryggingar, sbr. 45.-50. gr. VSL. Þó er 121. gr. VSL frábrugðin hinum síðarnefndu greinum í nokkrum atriðum. Vilji félagið t.a.m. bera fyrir sig að tiltekin atvik hafi haft aukna áhættu í för með sér, skal það samkvæmt 121. gr. VSL hafa komið skýrt og greinilega33 fram í skír- teininu34 að þau atvik hefðu aukna áhættu í för með sér. Þá beinist 121. gr. sam- kvæmt orðum sínum að þeim manni, „er líf hans eða heilbrigði er tryggt“,35 en ekki vátryggðum, en þar er ekki endilega um sama einstaklinginn að ræða. Þá 28 Arnljótur Björnsson, (1986), bls. 51. 29 Selmer, bls. 168. 30 Krafan um skýrleika hefur að öllum líkindum litla þýðingu, sbr. LyngsO, (1994), bls. 283. 31 Þrátt fyrir orðalag greinarinnar nægir að það komi fram í skilmálum tryggingarinnar, sbr. Lyngso, (1994), bls. 283. 32 Alþt. 1953 A, bls. 241; Hellner: Försákringsratt. (1965), bls. 68 og 532; Arnljótur Björnsson, (1986), bls. 56 og NOU 1983:56, bls. 79. í lífeyristryggingum eykst t.d. áhætta félagsins með auk- inni heilbrigði þess sem tryggður er, og ekki er eðlilegt að vátryggðum sé refsað fyrir það, sbr. Lyngso, (1994), bls. 282. 33 Ekki er víst að orðin „skýrt og greinilega" hafi raunhæfa þýðingu í þessu sambandi, sbr. Arn- Ijótur Björnsson, (1986), bls. 56. 34 Með hliðsjón af túlkun 45. og 99. gr. VSL má einnig telja nægjanlegt að tilgreiningin komi fram í skilmálum þrátt fyrir orðalag ákvæðisins, sbr. LyngsO, (1994), bls. 283. 35 í framhaldinu verður vísað til hans sem þess sem tryggður er, eða slysatryggðs þegar eingöngu er rætt um slysatryggingu. 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.