Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 142

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 142
ið tilefni til þeirrar fólskulegu árásar sem X varð fyrir og sem hann hlaut mikla áverka af. Taldi héraðsdómarinn í framhaldi af því, að með hliðsjón af 20. gr. laga nr. 20/1954 yrði ekki talið að ákvæði 9. gr. b) liðar í tyggingaskilmálum takmarkaði á- byrgð F eins og á stæði. Var F því dæmt til greiðslu slysatryggingarbóta í samræmi við kröfu X. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir að ljóst væri af gögnum málsins að X hefði verið und- ir áhrifum áfengis umrætt kvöld væri ósannað að hann hefði verið í ölæði er umrædd- ur atburður átti sér stað. Taldi Hæstiréttur í ljós leitt að A hefði ögrað X með orðum og X svarað með því að greiða A hnefahögg í höfuðið. Því hafi A svarað með því að slá X í andlitið með glas í hendi. Leggur Hæstiréttur í framhaldi af því til grundvall- ar að til handalögmála hafi komið á milli þeirra og að X hafi orðið fyrir slysi sínu í þeim handalögmálum. Að því er varðar framangreint undanþáguákvæði skilmála tryggingarinnar taldi Hæstiréttur að í því fælist hlutrœn ábyrgðartakmörkun, og að undanþágan væri óháð því hvort uni væri að ræða vangá hins tryggða ef slys yrði í handalögmálum. Taldi Hæstiréttur undanþáguákvæðið eiga við í málinu og sýknaði Fafkröfum X.316 Niðurstaða Hæstaréttar vekur óneitanlega upp spumingar. Þrátt fyrir að í fljótu bragði verði ekki séð að undanþáguákvæði vegna handalögmála séu frá- brugðin undanþáguákvæðum t.a.m. vegna eldinga, styrjalda, náttúruhamfara o.s.frv. þá er hér skilsmunur á. Hugtakið handalögmál felur nefnilega í sér vís- an til tiltekinnar hegðunar af hálfu beggja (eða allra) aðila handalögmálanna, ekki ósvipað og hugtökin slagsmál, rifrildi, bardagi o.s.frv. Verður að telja það hugtaksskilyrði að báðir (eða allir) aðilar handalögmálanna liafi haft tiltekna (ofbeldiskennda) háttsemi í frammi. Að öðrum kosti er vart um handalögmál að ræða. Hugtakið handalögmál gerir m.ö.o. kröfu unt að hinn slysatryggði hafi lagt eitthvað af mörkum til þess að hendur skiptu. Tildrög handalögmála geta verið mismunandi og menn geta lent í þeim af ýmsu tilefni. Menn geta átt upp- tökin að þeim með ofbeldi, stríðni o.þ.h., menn geta orðið fyrir líkamsárás og eftir atvikum veitt mótspymu í einhverjum mæli og menn geta sammælst um að efna til handalögmála sín í milli, til að mynda í því skyni að Utkljá deiluefni. Þess vegna má halda því fram að atburðarásin sé svo nátengd háttsemi hins slysatryggða og huglægri afstöðu hans (hugsanlegri sök), að eðlilegt sé að skýra undanþáguákvæðið með hliðsjón af ófrávrkjanlegum reglum VSL í stað þess að telja ákvæðið fela í sér hlutlæga takmörkun á ábyrgð vátryggingafélagsins, líkt og Hæstiréttur gerir. Hér er m.ö.o. átt við að eðlilegra sé að meta í hverju tilviki hvort hinn slysatryggði hafi sýnt af sér sök sem leitt hafi til þess að hann slas- aðist í handalögmálum. Niðurstaðan um hvort bætur verða greiddar úr trygg- ingunni eður ei veltur þá á því hvort sök er fyrir hendi. Niðurstaða Hæstaréttar leiðir aftur á móti til þess að þeir sem slasast í handalögmálum eiga ekki rétt til bóta úr slysatryggingu, þrátt fyrir að þeir hafi ekki sýnt af sér neina sök. 316 Sambærilega niðurstöðu er að finna í dómi Hæstaréttar Islands þann 20. febrúar 2003 í málinu nr. 401/2002 og í dómi Hæstaréttar Noregs í NRT 1994:250. 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.