Hlín - 01.01.1923, Page 5

Hlín - 01.01.1923, Page 5
Húsmóðirin. Við daglega urnhyggju alls fyrir óskir og löngun og þörf að beita sér, eins og bezt er unt, og búa’ undir framtíðar-störf, breiða ástúðar yl og Ijós yfir allt sitt starfaskeið, slík er hiismóður önn — hún er allra þjónn og alvöld drotning um leið! Er mey gefur manni hÖnd og máttur og ást eru tengd; þegar elskandi hjörtu binda sín bönd í bráð og um æfilengd, þá er heimilisríkið reist. Hún er rós, hún er ljósgjafinn hans, og vígir og nærir liinn eilífa eld á altari hjónabands. ifc

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.