Hlín - 01.01.1923, Síða 66

Hlín - 01.01.1923, Síða 66
64 Hlin Landvarnir. Eyðing skóganna hefir haft úrslitaáhrif á hnignun lands- ins. Menn vita með fullkominni vissu að á landnáms- öldinni voru bjarkarskógar á ásum og hæðum í dölum og láglendi landsins og hátt upp eftir fjallahlíðunum. Björkin hefjr þá klætt ísland á svipaðan hátt og greni- skógarnir klæða nú Noreg. Flestir íslendingar munu harma þá breytingu, sem bygð forfeðranna hefir gert á landinu. Flestir myndu, að þvi er björkina snertir, gráta Baldur úr helju, ef þeir mættu. Og það er einmitt þetta, sem á að gera. En það er ekki áhlaupaverk. Pað sem hefir þurft aldir tii að eyða, þarf aldir til að reisa úr rústum. Kynslóð núlifandi ís- lendinga lifir ekki að sjá miklar breytingar á skógargróðri landsins. En ein kynslóð getur byrjað á verki, sem mörg hundruð ár þarf til að vinna. — Mjög margir menn, og á liðnum öldum öll þjóðin, hefir urn of litið á þjóðarmálin Irá sjónarhæð einstaklingshagsmunanna. Einstaka menn hugsa um sína samtíðarmenn, þeirra heill og gengi. Ör- fáir hugsa um kynþáttinn, eins og hann lifir öld eftir öld. En þegar talað er um að klæða landið, þá er ein staklingurinn og samtíðin eins og agnarsmár dropi í hafinu, einn lítill hlekkur í óralangri keðju. ... Margir eru nú mjög vondaufir um framtíð skóganna á íslandi. En það kemur af því, að þeir eru of bráðlátir. Vilja sjálfir uppskera, þar sem þeir sá. En það dugir ekki í þessu máli. Skógræktin hlýtur að verða hjer ákaf- lega hægfara. Hún getur aldrei orðið eiginlegt gróða- fyrirtæki. Hún er fyrst og fremst menningarmál fyrir þjóðina í heild sinni.- Sú byrjun á verki, sem núlifandi kynslóð gerir, er fyrsta afborgun af þeirri miklu skuld, sem þjóðin stendur í við landið, sem hún byggir. »Tíminn.«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.