Vesturland

Árgangur

Vesturland - 01.01.1972, Blaðsíða 16

Vesturland - 01.01.1972, Blaðsíða 16
16 \'J afarrntxxnn s'jHGFsæiusxnxm þegar sopið er te. (Mér skilst þetta fari úrskeiðis þegar sop ið er úr glösum). Gott var það ekki, en gert er gert og ég glotti út í grímuna. Mér varð svefns vant, og fór að hugsa um það, að ég væri víst orðinn of fullorð- inn eða fullsetinn til þess að fást við hross (kannski þorsk líka, þótt þar sé skyldleikinn meiri). í framhaldi af þessu fór ég að hugsa um Mfskjör þess fólks, sem býr við Mtinn kost, þrotlaust starf og harð- ræði í kotrössum í útkjálka- sveitum hér og hvar um land- ið. Af hverju? Spekingar með eða án reikni stokka hafa fyrir löngu tahð hagkvæmara frá hreinu fjár- hagslegu sjónarmiði að hafa slíkan mannskap á vistheimil- um eða hælum við Faxaflóa og á opinberu framfæri. Það sé í krónutölu (milljónatali nú) hagkvæmara heldur en kosta vegi og brýr og hafnir og flugveMi og skóla og sjúkrahús og guðshús með öllu viðhaldi, Mfandi og dauðu, og vel kann að vera að eitthvað sé hæft í þessu. Ég hefi ekki séð dæmið sett upp. En „hér vantar spón“, eins og gaM við í manni, sem var orðinn langeygður að bíða eftir því að geta tekið til við grjónagraut, sem borinn var fram við begravelsi, en það var ekki komið nema í mitt 17da vers af 23, þegar þoMn- mæði gestsins þraut. Það vita allir og er enda margt um rætt, að dug, fram tak og vinnusemi manna hef ur mjög hrakað í fjölbýM. Þessa eiginleika ætla ég að finna með þeim, sem nefna mætti kotbýMnga og einnar- triMumenn, en þetta verður ekki mælt né vegið. Ég er á því að úr röðum þessa sjálf- stæða fólks komi mikið af •iugmestu mönnum þjóðar- ínnar, cg er reyndar ekki einn á báti um þetta. Menn hafa haft áhyggjur af flótt- anum úr sveitunum og hvað skuM helzt gera fyrir „hinar dreifðu byggðir“. En hvers vegna, og hvern skal nú upp taka? Ég fer ekki á þann hála ís að ræða það mál, á ekki hér heima. Þessi Mtt merku atvik, sem áður var lýst, leiddu til þess, fyrst, að ég sá sjálfan mig í heldur skoplegu ljósi, og í annan stað til þess, að ég fór að hugsa um efni, sem ég áður hafði látið lönd og leið, og það viðfangsefni verður ekki leyst með því Aflabrögö á Vestfjörðum í des. 1971 - Yfirlit Fiskifélaas Islands María JúMa 78,2 9 Guðmundur Kristján 11,0 1 Gæftir voru nokkuð góðar 248,8 lestir, en hann stund- allt til jóla og var afli Mnu- aði togveiðar. Af togbátunum TÁLKNAFJÖRÐUR: bátanna yfirleitt góður á var Kofri frá Súðavík nú Enginn afM þessu tímabili. Aftur á móti aflahæstur með 115,4 lestir. var afli togbátanna mjög HeildarafMnn á þessari BÍLDUDALUR: tregur aMan mánuðinn. haustvertíð er heldur rýrari Enginn afli í desember stunduðu 34 en í fyrra. Veldur þar mest bátar róðra frá Vestfjörðum, um tregari afli hjá togbát- ÞINGEYRI: réru 26 með Mnu, en 8 stund- unum. Heildaraflinn á tíma- Framnes 102,3 15 uðu togveiðar. Á sama tíma 1 bilinu október/desember varð Sléttanes tv. 50,2 3 fyrra réru 20 bátar með Mnu, nú 6.479 lestir, en var 6.682 en þá stunduðu 16 bátar tog- lestir á sama tímabili í fyrra FLATEYRI: veiðar. Aflahæsti Mnubáturinn á Sóley 123,4 13 Heildaraflinn í mánuðinum þessu tímabiM er Sólrún frá Torfi Halldórsson 108,3 14 varð nú 2.834 lestir, en var Bolungavík með 327,9 lestir í Ásgeir Torfason 49,4 10 3.014 lestir á sama tíma í 51 róðri, en í fyrra var Ól- Bragi 10,6 3 fyrra. Afli línubátanna varð afur Friðbertsson frá Suður- nú 2.155 lestir í 318 róðrum eyri aflahæstur línubátanna SUÐUREYRI: eða 6,76 lestir að meðaltaM með 234,8 lestir í 48 róðrum. Ólafur Friðbertsson 147,9 17 í róðri, en í fyrra var afli Um áramótin kom til Vest- Sigurvon 112,4 16 20 Mnubáta 1.503 lestir í 224 fjarðanna verulegt magn af Trausti 107,6 14 róðrum eða 6,71 lest að meðal beitusmokk, sem fluttur var Stefnir 57,9 13 tali í róðri. inn frá Nýfundnalandi og Aflahæsti báturinn í mánuð Vesturströnd Bandaríkjanna. BOLUNGAVÍK: inum var Sólrún frá Bolung- Aflinn í hverri verstöð: Sólrún 152,3 19 avík með 152,3 lestir í 19 Guðmundur Péturs 145,4 18 róðrum, en í fyrra var JúMus PATREKSFJÖRÐUR: Hugrún 144,2 19 Geirmundsson frá ísafirði Þrymur 106,0 14 Særún tv. 89,3 3 aflahæstur í desember með Dofri 84,4 13 Guðbjörg 63,5 9 að bæta við núllum í reikni- ég kemst að nokkurri niður- einu sinni smaM), og hugsa vél. Það er eins og maður stöðu. Þá það. til þeirra með hlýju og virð- og núM eða tölustafir vilji Ég nota svo tækifærið til ingu, sem halda uppi mann- ekki toMa vel saman, hvað þess að senda vinum mínum Mfi á mörkum hins byggi- sem vedur. AMt þetta oMi við Djúp og víðar árnaðar- lega heims. mér heilabrotum, og líkast óskir (þó ekki mink, jafnvel Bjak. til laskast höfuðið áður en ekki sauðkind, því ég var Stígandi 36,0 12 Jakob Valgeir 22,1 9 HNÍFSDALUR: Mírnir 91,7 15 Guðrún Guðleifsd. tv. 89,4 4 ÍSAFJÖRÐUR: Víkingur III. 106,6 15 Júlíus Geirmundss tv. . 99,6 4 Guðbjörg tv. 89,5 3 Guðný 84,1 13 Víkingur II. 81,9 14 Guðbj. Kristján tv. 80,3 4 Siglfirðingur tv. 66,3 4 Gullfari 46,5 12 SÚÐAVÍK: Kofri tv. 115,4 5 Valur 62,4 10 Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk tv. = togveiðar. Rækjuveiðarnar Vertíð hjá rækjubátunum hófst í byrjun október og lauk um miðjan desember. Að þessu sinni stunduðu 75 bátar rækjuveiðar frá Vest- fjörðum og var'ð heildaraflinn a haustinu 1144 lestir, en vai 1322 lestir á sama tíma í fyrra. Er um verulegan sam- drátt að ræða bæði í Arnar- firði og ísafjarðardjúpi, en í Húnaflóa hefir orðið um- talsverð aukning. Frá Bíldudal hafa róið 11 bátar í haust, og er heildar- afli þeirra á haustinu aðeins 114 lestir, en var 207 lestir í fyrra. Hefir aflinn verið sáratregur í allt haust og rækjan mjög smá. Frá vestöðvunum við ísa- fjarðardjúp réru 57 bátar til rækjuveiða í Djúpinu í haust, og er heildaraflinn orðinn 780 lestir, en var 935 lestir á sama tíma í fyrra. AfMnn í desember varð nú aðeins 53 lestir, en var 72 lpstir í fyrra. Aflahæstu bátarnir á haust- vertíðinni eru HaMdór Sig- urðsson með 36,2 lestir, Dynj- andi 31,1 lest og GuMfaxi 30,8 lestir. Afli hefir verið mjög misjafn. Eru 15 afla- hæstu bátarnir með yfir 50% af heildaraflamagninu. Frá Hólmavík og Drangs- nesi hafa 7 bátar stundað rækjuveiðar í haust, og hefir afMnn verið ágætur hjá þeim bátum. í desember komu þar á land 81 lest, og er heildar- aflinn á haustvertíðinni þá orðinn 250 lestir, en var 180 lestir í fyrra. Aflahæsti bát- urinn á haustvertíðinni er Birgir með 43,8 lestir, en afla hæstir í desember voru Sig- urfari með 13,2 lestir, Birgir

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.