Vesturland

Árgangur

Vesturland - 01.01.1972, Blaðsíða 17

Vesturland - 01.01.1972, Blaðsíða 17
pnriiMi 17 i ! Vélsmiðja Bolungarvíkur hf. Heimasími framkvæmdastjóra 7150 — Sími 7286 Vélsmiðja: Vélsmíði — RennismíSi — Járnsmíði — Pípu- lagningar — Rafsuða — Logsuða — Álvinnsla. Bílaverkstæði: Bílaviðgerðir — Bílayfirbyggingar — Bílasprautun Hjólastilling — Hjólbarðaviðgerðir — Geyma- hleðsla — Smurstöð — Bílaþvottur — Ryðvörn Sendum hvert á land sem *- Seljum aí lager: Hörpudiskaplóga — Olíutanka — Línukrökur — | Goggjárn — Hakajárn — Lóðahjól — Netaskífur Netarúllur — Netadreka — Gálgablokkir — Lönd- unarmál — Fiskþvottaker — Blóðgunarkassa — Hljóðkúta í bíla o.m.fl. í verzluninni: Bridgestone-hjólbarða og slöngur — Flest í Ijósa- kerfi bíla — Viftureimar — Tjakka — Olíusíur — Bílaryksugur — Margs konar verkfæri — Blönd- unartæki — Renniloka — Vatnskrana — Fittings Rör o.m.fl. — Reynið viðskiptin .———....— ---------—►—— ---------------. —. —. —...» „Góð heilsa er gulli betri“ ÍÐKIÐ ÍÞRÓTTIR Þökk fyrir viðskiptin á árinu Beztu nýársóskir. SUNDHÖLL — ÍÞRÓTTAHÚS ÍSAFJARÐAR §7 mjQrm Nýja CANDY-uppþvottavélin dugleg og ódýr „vinnukona" CANDY-þvottavélar I T T - frystikistur — norskar með stálinnréttingu Fjórar stærðir HAGSTÆTT VERÐ GREIÐSLUSKILMÁLAR Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Raftækjaverkstæðið STRAUMUR ísafirði — Sími 3321 ÍSFIRÐINGAR! þeir, sem áhuga hafa á uppsetningu gufubaðstofu ættu að hafa samband við Ruth Tryggvason, Kristjönu Jónsdóttur eða Hildi Bjarnadóttur vegna væntanlegrar stofnunar áhugamannasamtaka. ISFIRÐINGAR — VESTFIRÐINGAR Tjaldljós, einnig mjög hentugt fyrir sveita- heimili er nota Ijósavél Sportsmanluktir og battery Vasaljós fyrir báta tærast ekki Vasaljós með spegli Hleðslutæki Lóðbolta, 3 stærðir Sjónvarpsskerma Eyrnarskjól Boxerplast til viðgerða Rafgeyma, ásamt vara- hlutum í bíla. RAF HF. - Isafirði ATVINNA Ung stúlka óskar eftir atvinnu á ísafirði, t.d. við verzlunar- eða skrifstofustörf. Önnur störf koma einnig til greina. Tilboð merkt: „VINNA", sendist til „VESTURLAND", pósthólf 67, ísafirði. Isfirðingar-Vestfirðingar Kommóður komnar með 4 eða 6 skúffum. Ódýrar mottur í úrvali, eldhúshúsgögn, hring- og sporöskjulaga borð, eldhúskollar og stólar. HÚSGAGNAVERZLUN ÍSAFJARÐAR Sparisjóður Bolungarvikur Hafnargötu 37 - Bolungarvík - Sími 7016. Stofnaðaur 1908. 13,2 lestir og Sigurbjörg með 12,8 iestir. Nokkrir bátar voru byrjað- ir að veiða hörpudisk í des- ember. Á Tálknafirði landaði Freyja GK-48 11,9 lestum og á Bíldudal landaði Garðar 20,7 lestum. Vinnsla á hörpu- diski var einnig hafin eða um það bil að hefjast á Flat- eyri, Suðureyri, Bolungavík og ísafirði og má búast við að veruleg aukning verði á þessari vinnslu eftit áramót- Öskum öllum Bolvíkingum og öðrum gleðilegs árs og gæfuríkrar framtíðar. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. m.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.