Samtíðin - 01.06.1961, Blaðsíða 8

Samtíðin - 01.06.1961, Blaðsíða 8
4 samtíðin V EIZTU ? 1. Hvað mannsnafnið Gamalíel merkir? 2. Hve margir km eru frá sólu til Yen- usar? 3. Hver er forstjóri Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi? 4. Hve gamlir hvalir geta orðið? 5. Hvað stærsta vöruhús Sovét-Rúss- lands heitir? Svörin eru á bls. 32. SAGT ER: 2>, rauma RÁÐNINGAR að vinur sé gjöf, sem maður gefur sér sjálfur. ♦ að piparsveinn sé maður, sem fús sé til að kvænast, ef hann finnur kven- mann, sem elskar hann jafnmikið og hapn gerir sjálfur. ♦ að mannsævin myndi líklega lengjast stórkostlega, ef við lifðum ekki þann- ig á fyrra helmingi hennar, að liún styttist mjög mikið við það. ♦ að það sé jafnvel hægt að bera vatn í hripum, ef beðið er eftir að það frjósi. ♦ að konur breytist við ást eins og lands- lag við sólskin. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209. Trúlofunarhringir, 14 og 18 karata. Steinhringar. Gullmen. • FJÖTRAR. Sjáir þú fjötra eða hlekki i draumi, veit það á, að óvinir þínir eru að huga þér launráð. Sért þu fjötraður í draumnum, veit það á, n® þú átt stutt örðugleikatímabil fram und- an. • BANKASTARFSMAÐUR. Það boð- ar óreiðu í fjármálum þínum, ef þú þyk' ist sjá bankastarfsmann í draumi. Tal- ir þú við hann um fjármál, veit það a svik og pretti. Ræðizt þið hins vegar við um almælt tíðindi, veit það á tímaeyðsln og aðgerðarleysi. • APRÍIvÓSUR. Að dreyma þær er fyrir góðri lieilsu. • FYRIRSÁT. Ef óvinur þinn situr fyrir þér í draumi og króar þig innn veit það á þungar ásakanir á hendur þe1 af hálfu samstarfsmanna þinna. Slepp11 þú hins vegar úr fyrirsátinni, skaltu ekk* guggna fyrir ásökunum annarra, því að þeir munu þá biða lægri hlut fyrir þer- • HREINN. Það boðar góða yini. ef mann dreymir, að liann sé hreinn. „Svo konan þin vandi þig af a^ hrjóta?“ „Já, hún lét mig bara sofa með heyrV' artækið mitt“ ■y Legsteinasalinn: „Hvernig væri a hafa áletrunina: F ari nn hei m ? Ekkjan: „Ætli það væri ekki ág&t ’ því í lifanda lífi var heimilið nú sá stað ur, sem hann forðaðist einna mest! önnumst. allar m yndatökur bæði á stofu og í heimahúsum- STUDIO Laugavegi 30. Sími 19-8-49.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.