Samtíðin - 01.06.1961, Blaðsíða 22

Samtíðin - 01.06.1961, Blaðsíða 22
18 SAMTIÐIN mun hafa kveðið um silfurgráa, litla gras- fiðrildið, sem er eitthvert algengasta fiðrildi á Islandi og flögrar mikið um i góðviðri og mollu. Grasmaðkurinn er aftur á móti lirfa grasfiðrildisins, sem er mun stærra og dekkra. Það, sem kallaðar voru sóttcir- flugur fyrr á öldum, hafa sennilega ver- ið skrautleg, erlend fiðrildi, t. d. liistil- fiðrildi. Einvígi Botvinniks og Tals um heims- meistaratignina gekk nokkuð á annan veg en flestir munu hafa húizt við. Úr |)ví að Tal tókst að vinna í fyrra skiptið, sýndust ekki góðar horfur á því að Bot- vinnik, er verður finnntugur á þessu ári, tækist að endurheimta völdin. En Botvinnik er engum likur að því, hve vel hann réttir sig við eflir ósigur. Honum hefur tekizt að stýra flestum skákunum framhjá þeim álum, þar sem snilli Tals nýtur sín bezt, hann er ör- uggari en i fvrra, og honum sækist allt léttar. I annarri skákinni kom þessi staða upp eftir 39 leiki: Tal tókst að fá fram hættulegar flækj- ur með peðsfórninni hO. b5! axb5 hl. a6. Hér fór skákin i hið og er sagt að enginn viðstaddra taflmeistara hafi getað séð neinn vinning fyrir livít, en engu að síð- ur vann Tal í fjórum leikjum, er skákin var tefld áfram daginn eftir. Flohr álit- ur að heimarannsóknir Botvinniks iiafi revnzt rangar, aldrei þessu vant. Skákin tefldist á þessa leið: bl. — Da5 h2. a7 b't 'i3. Bc'i {6 hh. Bb5! b3 h5. Dah og svartur gafst upp. Staða lians var orð- in mjög er-fið, þegar hvitur lék 43. Bc4 og ef til vill var fö ekki hezti leikurinn. Reyndar dugði hvorki 43. — Kh7 (vegna 44. Bxd5 exdo 45. Dh4f Kg8 46. De7 og hótar bæði De8f og Dh7) né 43. — Kf8 (vegna 44. Bb5 rneð hótunum Dc5f og Bc6). Eftir 44. Bh5 er taflið tapað, því að hvítur hótar Bc6 og 44. — Rb6 strand- ar á 45. Dxb6. Af þeim skákum, sem ég hef séð, þeg' ar þetta er ritað, er sú fjórða frumlegnst og merkilegust. Tal heldur frumkvæð- inu með mjög djarflegri og snjallri tafl- mennsku, en er liðfærri skákina á enda og heldur að lokum jafntefli með þrem- ur peðum undir! Eftir tuttugu leiki kom þessi staða fram, Tal leikur hvitu mönn- unum og lék síðast 20. c4! Framhaldið tefldist á þessa leið: 20. — dh 21. bh Bg7 22. Bxd8 Kxd8 23. b5 Rb8 2h. Be2 f5 25. Bf3 axb5 26. cxb5 Bxb5 27. Bxb7 Kc7 28. ah Bxah 29. Rxah Kxb7 30. Kd2 Rd7 31. Hblj Kc6 32. Hhd

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.