Samtíðin - 01.06.1961, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.06.1961, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 Við óskum l>eim til hamingju, sem fæddir eru: 1., 3., 8., 9., 14. og 19. júní. /1 íf#i«»lisspúr ítjrir ullu tlutju í jjúní 1. Mörg framfaraskilyrði bíða þín, en var- astu gáleysislegar breytingar i sept. Árið 1902 verður liappasælt á marga lund. 2. Frekar örðugt ár, en þú munt ekki verða fyrir vonbrigðum. Heilsa þín verður góð, en þú munt horfa upp á heilsuleysi annarra. 3. Mörg liöpp í vændum. Ný vináttubönd myndast. Gættu þess að rjúfa ekki þau gömlu. 4. Nokkur kreppa verður á fyrri hluta ársins, °g hætt er við snöggum breytingum. Árið 19G2 '’erður betra til ásta, en fjármálin þarfnast að- gsezlu. 5. Brcytilegt ár, sem mun færa þér nýstár- fega reynslu. Vertu gagnrýnin(n) og haltu þínu striki. G. Dálítið viðsjárvert ár. Hætt er við tjóni '’egna óheilinda og óráðvendni annarra. 7. Hagnaður er í vændum i árslok .’Gl og á f>’rra helmingi árs ’62. Nokkrir erfiðleikar '’erða vorið ’62. 8. Ágætt ár, livað störf og fjármál snertir. 9. Árið verður gott til fjár og ásta, en var- astu of djarfa áhættu. 10. Fyrstu 7 mánuðir ársins verða beztir til starfs og fjár. Síðustu 5 mánuðina skaltu varast r°ttækar breytingar. 11. Ábyrgðarhlutverk í vændum, en þvi geta fylgt áhyg gjur. Mikil þörf á varfærni og gagn- rýni á fólki, sem getur gert þér illt. 12. Mikil höpp í árslok ’Gl. Vertu athafna- S’anuir(söm). Smávegis vonbrigði geta orðið á árinu ’62. Varastu málaferii. .. 13. Ýmislegt er i óvissu og breytingum háð. fii'ðugleikar vegna skyldmenna eða nágranna, en júlí og sept. ’61 og marz G2 verða góðir mán- l|ðir til ásta. 15. Varastu kaup eða sölu eigna. Láttu ekki aðra hræra í þér. 16. Nokkur hætta er á lasleika, og veikindi annarra munu valda þér kviða. Vertu varfær- ln(n), hvað börn snertir. 17. Árið 1961 verður viðsjárvert, en 1962 't“rður ágætt. 18. Skyndilegar viðsjár munu valda óvild við ■s8yldrnenni þín í sumar, en útlitið 1962 er golt. . 19. Gerhugsaðar atliafnir þinar munu valda '*• l,ð þetta verður gott ár. 20. Óviðráðanleg atvik munu trufla dagleg störf þín. Treystu ekki gæfunni, en stundaðu störf þín vel. 21. Nokkrar áliyggjur munu skapast annað veifið i sambandi við ásta- og lijúskaparmálin, en liina stundina verður allt í Iiimnalagi. 22. Erfitt ár, og örðugt mun reynast að öðl- ast hjálp eða samstarf annarra. Þú verður þvi að standa á eigin fótum. 23. Þér mun gþörf á sjálfstæði í hugsunum og athöfnum, en vertu ekki of einstrengingsleg- (ur). 24. Nokkur vonbrigði geta orðið seint í sum- ar, síðan fer allt að ganga betur, og árið 1962 verður gott. 25. Þú mátt eiga von á mótspyrnu og illum afskiptum. Vertu varfærin(n) til orðs og æðis. Vorið ’62 verður bezt. 26. Ágætt ár nema í nóv. ’61 og maí ’62. 27. Störf þín munu ganga vel á þesu ári, og örðugleikar verða smávægilegir. 28. Þú munt fá svalað metnaðarþrá þinni, en fyrirhyggju er þörf, livað áform þín snertir. 29. Nokkrir árekstrar geta orðið á árinu ’61, og heimilismálin verða ekki i sem beztu lagi. Árið ’62 mun færa þér meira öryggi. 30. Fyrstu 5 og 3 seinustu mánuðir ársins verða mjög hagstæðir. En um miðbik ársins er hætt við árekstrum. „Mér þykir þú eiga oröið stórt bóka- safn. En það er allt of þröngt um bæk- urnar hjá þér. Geturðu ekki fengið þér fleiri hillur?“ „Er líka hægt að fá léðar hillur?“ Maður kom inn á símstöðina og sagði: „Ég þarf að tala við útlönd, en það er svo rándýrt. Fæ ég ekki afslátt, ef ég hlusta bara, en segi ekkert orð? Eg þarf nefnilega að ná tali af konunni minni.“ GÓÐUR MÁNUÐUR byrjar með því að ger- ast áskrifandi að SAMTÍÐinni.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.