Samtíðin - 01.06.1961, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.06.1961, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 (enn er djarflega teflt!) Be5 33. Iíd3 Ha8 34. Hb6f Rxb6 35. cxb6\ Kd7 36. 7?c5f Ke7 37. Hel Ha3j 38. Kc4 IIc3j 39. Kb5 He3 40. Hal Bxh2 41. Ha7j. Hér fór skákin í bið, Tal bauð síðar jafntefli, er Botvinnik þáði. Hann hafði leikið 41. — Ke8 og gat framhaldið þá orðið svo: 42. Iib7 Bf4 43. b7 d3 44. Rd7 og síðan þráskák, hvernig sem svartur fer að. VARIZT ÞETTA! EFTIRFARANDI sjónarmið eru á miklum misskilningi byggð, og þvi skyldu menn varast þau: 1. Að framtak einstaklingsins eigi að vera í þvi fólgið að troða skóinn niður af öðrum. Það eru a. m, k. hvorki góðir né gáfaðir framtaksmenn, sem hugsa þannig. 2. Að vera alltaf að fárast um atriði, seni engin leið er að kippa í lag. Það er sálardrepandi. 3. Að halda því fram, að eitthvað só ógerlegt, af þvi að við getum ekki fram- kvæmt það sjálf. Öðrum kann að reyn- 3st það leikur einn. 4. Að vera sifellt að reyna að þröngva skoðunum okkar og lífsvenjum upp á aðra. 5. Að vanrækja menntun sína með þvi hætta að lesa blöð og bækur. 6. Að fást ekki til að leggja eitthvert ktilræði í sölurnar til þess að geta öðl- azt það, sem sannanlega er margfalt dýr- 'molara. Ný gerð AUTO-LITE rafkertanna jDýðir betri ræsmgu og jafnari gang vélarinnar. Þ. Jónsson & Co., Brautarholti 6, Símar 19215 — 15362.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.