Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 8

Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 8
ákilja 'þetta og hverjum skal þakkað þessa ðhrekjanlegu staSrevnd, að flest ihéruð landsins liöfðu ráð á Iþví, þrátt fyrir mannfæð og vegálengdir, að kynna samkóra með um og yfir hundrað söngvara og ílytja með myndarbrag mörg af okkar tilkomumestu ættjarðar- ljóðum við lög okkar dáðustu sönglagalhöfunda. — Og þannig sungu þessir samkórar víðast hvar, að margir sem hlýddu á fullyrtu að í annan tíma höfðu þeir ekki heyrt sömu lög og ljóð flutt jafn sann- færandi sem nú. — Það er að sönnu eðlilegt, að ýmsum veitist örð- ugt að átta isig á þessum almenna ikórsöng í landinu og kunni fátt eitt ti'l að skilgreina Iþá söngmenningu, sem dreifibýlið hefur tileinkað sér og miðlar nú svo ríkulega a'lþjóð tll þarfa. En væri horfið svo sem þrj'á áratugi aftur í tímann eða rúmlega Jrað og litast urn fengist greinagóð skýring á Jressum málum. Þá naut 'þjóðkirkja Islands áhrifa dr. Sigurgeirs Sigurðssonar 'bislkups og fyrir hans tilstilli var emhættið — Söngmálastjóri J)jóðkirkjunnar — stofnað af allþingi 1941. Til þess embættis var ráðinn Sigurður Hirkis söngkennari og gegndi hann þvlí til dauðadags 31. des. 1960. Sigurður Birkis var mikil'l starfsmaður, gæddur oldlegum áhuga og samviskuscmi ásamt frábærum kennarahæfiileikum. Þegar hann féll frá voru 203 starfandi kirkjukórar i landinu. í júrií 1951 bund- ust kirkjukórarnir fðlagssamtökum undir nafninu — Kirkjukóra- sam'band Islands. — Þessi 'félagssamtök ílifa enn þótt fyrsti for- maður þeirra og aflgjafi — Sigurður Birkis — hyrfi frá starfi fyrir 14 árum, og miá að nokkru þakka Iþað Iþeim skefjalausa áhuga og sönggleði sem Sigurði tókst að laða fram í starfi kirkjukóranna. Á tiltölulega fáum 'árum frá 1941 myndaðist !vlíða á landinu. vegna álhrifa Sigurðar Birkis, imikil og traust tónlistarmenning í formi samkóra. Þessi söngfélög voru ævinlega fengin inn í dag- skráliði al'l.skyns hátiðarhalda 'byggðarlaganna og einnig álllrar Iþjóð- arinnar. Sem dæmi um slíkt má nefna guðslþjónustuna á Þingvöllum 6. júní 1952 og Ská'holtshátíðina 1. júli 1956. Á Þingvöllum sungu 20 kirkjukórar sameiginlega eða 500 söngvarar og í Skálholti 335 úr 22 kirkjukórum. Fleiri dæmi lík J)essum imætti til nefna, en þess gerist ekki J)örf. Þessi dæmi eru nægjanleg til að færa rök fyrir 'því, að kirkjukórar landsins hafa nú og fyrr gegnt áibyrgðarmiklu hlutverki. — Þeir hafa verið nauðsynlegir þjóðlífinu innan og utan kirkjunn- ar á breiðum grundvelli 'og leyst jafnan á farsælan hátt allan að- steðjandi vanda í sönglífi J)jóðarinnar, og aldrei hefur ‘J)að gerst 8 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.