Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 31

Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 31
Orgel Borgarneskirkju Orgel Borgarneskirkju var smíðað hjá Walker verksmiðjunni í Ludwigsburg í Þýskalandi árið 1968 og sett upp í kirkjunni sama ár. — Orgelið hefur mekaniskan traktur og registratur. Það hefur venjulega normalkoppla. II. man. er byggður sem svellverk. Raddskipun orgelsins er þessi: I, innnunl: PrlnzlpaJ 8' Rohrflöte 8' Oktava 4’ Sesqulalter 2 f Mlxtur 2' 3—4 f II. mnnual: Gedeckt 8’ Nachthorn 4' Prinzipal 2' Quint 1%’ Zlmbel 3 f T or.iolo Pcdnl: Subbas 16’ Gedecktbass 8' Choralbass 4’

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.