Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 24

Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 24
Soheidt varð víðfrægur fyrir tónamíðar Sinar. Árið 1620 gaf hann út Canliones Sacrae (mót- ettur) og 1621—22 Concertus. sacri. Aðalverk 'hans er 'þó Ta- búlatura nova 1624, 1650 og, 1653. Mahrenholz 'hefur gefið út verk Söheidts og ritað um hann.. Æskilegt væri að skrifað yrði um verk þcssara miMu meistara og álhrif þeirra í Organistahlað- ið og (ef ég mætti orða það svo) stöðu þeirra i sögu kirkjutón- Jistarinnar. — En þetta verður- að nægja að sinni. Þessir eru nefndir í greininni: Giovanni Gahrieli, 1557—1612, ítalskt tónskáld, organleikari við San Maroo í Feneyjum. Mölciiior Vulpius, um 1560—1615, þýskt tónskáld, frá 1602 kantor í Weimar. Af tónverkum hans skulu hér nefnd Mattheusar-passía og Kirchengesánge u. geist’liche Lieder. Seth Calvisius, 1556—1615 var Thomaskantor í Leipzig og er einn af þeim frægustu, sem Iþvi emlbætti Ihafa gegnt. Paul Fleming, 1609—1640, frægur þýskur ilæknir og skáld.. Hann lærði læknisfræði í Leyden en settist síðan að í Hamiborg og var aðeins 31 árs þegar hann dó á sldírdag 1640. Simon Dach, 1605—1659, þýskur prófessor. Hann stundaði nám í Köningsberg, Wittenherg og Magdöburg. 1639 varð hann prófessor við háskólann í Köningsberg. Dacfi orti fjölda sálma. Artfrur Priifer, 1860—1935, prófessor, dr. phil. stundaði nám í Jena og Leipzig. 1887 varð hann nemandi við Kons. í Leipzig. Ri't 24 ORGANISTAHI.AÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.