Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 16
TIL UMHUGSUNAR Þegar ég var be'ðin um aS skrija þessa grein með mjög sluttum fyrirvara, kom mér fyrst til hugar síðasta samtalid mitt viS dr. Róbert A. Ottósson. Þú töluSum viS um, hvernig lónlistin jengi líf og lifSi áfram, og hann sagSi: Tónverk skapast af hrifningu eins manns, en lifir áfram. í gegnum hrifningu lúlkenda, kynslóS eftir kynslóS. Svo minntisl ég orSa eins þeirra mörgu presla, sern ég á organ- istaferli. mínum hef spilað fyrir. Þessi maSur sagSi, um leiS og ég byrjaSi aS spila hjá honum: MaSur getur veriS misjafnlega fyrir- kallaSur. Því eigum viS aS minnaSt þess, aS alltaf er GuS miSdepill messunnar, en ekki maSurinn. Reyndar voru orS hans dálítiS vísinda- legar valin, og hann sagSi þelta alls ekki sem afsölcun upp á vœntan- legan slóSaskap organistans, heldur þvert á móti. Af hverju er ég nú aS taka lil umhugsunar einmitt þessi tvö —- tilsýndar gagnstœSu — hugtök? Þau virSast, í fljótu bragSi séS, nokkuS óraunhæf, sérstaklega ef þau eru sett í samband viS dagleg vandamál organistastéttarinnar. Samt: Ef viS erum hrifin af því, sem viS eigum aS láta kór- inn syngja, þá verSur hann þaS líka, jafnvel þó þaS sé einraddaS. Svo er þaS mjög auSvell aS láta börn hrífast af því, sem maSur sjálfur er hrifinn af. Þá syngja þau meS mestu glcSi, jafnvel hina „illræmdu grallarasöngva“, t. d. í barnamessum, og svo mætti lengi lelja. Og erum viS sjáilf virkilega alltaf nógu hrifin af því, sem viS spilum fyrir og eflir messu? ESa látum viS bara fingurna renna og kvörtum á eftir, aS cnginn nenni aS hlusta á? Og þó gæti jafnvel hugsast, aS forspiliS vekti í einhvcrjum unglingi löngun til aS spila sjálfur. En samtímis œttum viS aS huglciSa hina hliSina: miSdepilinn i messunni. Þó aS organistinn sé ráSinn — á misjöfnu kaupi — til aS skreyta messuna meS — misjöfnum — námsárangri sínum, þá er hann samt hluti af söfnuSinum og þátttakandi í messunni. Ef viS hefSum hvort tveggja í huga, og ef viS reyndum aS sam- rœma þaS, þá gœti þaS stutt aS því, aS stétlarvandamál oklcar sæjust í réttu hlutfalli og lausn þcirra yrSi ekki alveg ógerningur. Rut Magnúsdótlir. 16 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.