Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 15
staðir mannfól'ksins og messurnar jöfnuðust á við meðalgóSa „popp- samkomu11 nútjímans. tÞví miður er safnaðarsöngur útdauður á fs- landi, orgelin og kirkjukórarnir 'hafa útrýmt honum og svo það, að Islendingar ihafa aldrei getað sungið feiinnis'laust nema vel „ihálfir". Það er 'þvfi hlutverk og skylda organistanna að sjá útvarpshlustend- um fyrir tboðlegri tónlist, þegar útvarpað er frá messum þeirra og og láta ekki misjafnlega múíkálska presta stjórna því hvere konar söng þeir Ibjóða útvarpsfilustendum upp á, þvi þeir verða dæmdir eftir músíkinni en prestarnir dftir ræðunum. S. M. S. 'Oerndið heimiliyðar.... HeimilistrYggingar Húseigendatryggingar Innbústryggingar Umboðsmenn um land allt. Brunabótafélag íslands Laugavegi 103 - Sími 2G055 ORGAN ISTABI.AÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.