Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 28

Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 28
Úr bæ og byggð. Tónleikur í Akruneskirkju Föstudaginn 23. agúst hélt norski orgeiilelkarlnn Johan Varen Ugland orgeltönleika i Akraneskirkju. Hann iék eingöngu verk ettir norska 20. aldar höíunda. Ugland var hér í tónieikaferð með kammerkór tónlistarskóla í Osló. Martcinn Hunger Friðriksson hélt 5 orgeltónleika í sumar: 30. mai í Neskaupstað, 5. júní á Sauðárkróki, 6. Júni á Akureyri, 7. júni á Hólum f HJaltadai og 16. Júní í Vestmanna- eyjum. Á efnisskránni voru verk eftir Johann Seb. Bach, Jón Lelfs, Oliver Messiaen, Jón Þórarlnsson og Pál Isólfsson. Skálholtsliátíð var haldln 21. júlí. Skálholtskórinn söng bar við messu kl. 14:00 og kl. 16:30 var samkoma í 'kirkjunnl. Árnl Arinbjarnarson lék 3 sálmforlelkl eftlr dr. Pál Isólfsson. Kirkjukór Akraness og Skálholtskór- inn sungu Skálholtsljóð, kantötu eftir Pál Isólfsson við texta Sigurðar Eln- arssonar, Guðrún Tómasdóttir söng elnsöng, Árnl Arlnbjornarson lék á orgelið og Haukur Guðlaugsson var sönigstjóri. Tónleikar í Reykjavik Háteigskirkja. Sunnudaglnn 6. okt. voru tónlelkar 1 Háteigskirkju. Á efnlsskránni voru eftirtalin verk: 1) Sáimíorleikur eftlr J. B~ahms og fúga i c-moll eftir J. S. Bach. 2) Einsöngslög eftlr R. Vaug- ham Wllliams og Britten. 3) Kantata nr. 158 eftir J. S. Bach. 4) Dauða- dansinn eftir Hugo Dlstler. Elytjendur voru: Guðfinna D. Ólafs- dóttir, Rut L. Magnússon, Garðar Cortes, Halldór Vilhelmsson. Hörður Áskeisson, Jósef Magnússon ásamt ásamt Guðbrands-kór Þorlákssonar. — Stjórandi og undirleikari á orgel var organisti kirkjunnar Marteinn Hunger Frlðrlksson. Iluilgríiuskirkja. Tékkneskur organlelkarl Dlpl. ing. Bohumil PJánský hélt orgeltónleika í Hallgrimsklrkju 27. okt. á vigsludegi hlns nýja kirkjusalar í suðurálmu Hangrímsklrkjuturns. Þessa tónlelka endurtók hann með smávægilegum breytingum mánudaginn 28. okt. Efmlsskrá fyrrl tónleikanna var pannlg: Fúga i gis-moll eftir Bohus- lav Cernohorský. Fantasía í f-moll eftir Mozart. Fúga í C-dúr eftlr Jan Krtitel Vanhai. Tokkata i F-dúr eftir J. S. Bach. Tokkata og, fúga I d-moll D-dúr eftir Max Reger. Improvls- ation um sál'malaglð Víst eru Jesú kóngur klár eftir organleikaronn Bo- humil Plánský. Tokkata eftir Charles Maria Wldor. Á seinnl tónlelkunum lék Bohumil Plánský Improvlsatlon um sálmalaglð „Ó þá náð“, i stað Improvlsatlonar um sálmalagið „Vist eru Jesú kóngur klár“. Auk Ibess bætti hann tvelmur verkum við efnlsskrána, Fantasiu í G-dúr eftlr Jan Krtltel Kucmar og Ariu eftlr Bedrlch Antonin Wleder- mann. Að öðru leyti var efnlsskrá tónlelkanna eins. ■Þess skal getið að Improvisatlon- irnar eftir Plánský voru leiknar af fingrtim íram eftlr uppástungum tón- ieikagesta. 28 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.