Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 12
annar fóturinn fer yfir hinn, iþá er nauðsynlegt að fóturinn sem farið er yfir sé vel aftarlega á fótspilinu. Till frekari skýringar set ég strik undir Iþá fótsetningu þar sem fóturinn á að vera vel aftarlega á fótspilinu. iE£ iþessa atriðis er ökki gætt, iþá er þessi fótsetning varla notJhæf, lí það minnsta á þeim stöðum þar sem þetta kemur fyrir. Fyrsta dæmið er: Lofið vorn Drottinn. Annað dæmið er: Temað úr Passacaglíu Páls Isólfssonar. Þriðja dæmið er úr: F-dúr Toccötu J. S. Bachs. Fjórða dæmið er úr: d-mol/1 fugu Badhs. Haukur GuðLaugsson. SAMVINNUBANKINN ÁVAXTAR SPARIFÉ YÐAR MEÐ HÆSTU VÖXTUM IÍTIBÚ (m A LANOI AKRANESI GRUNDARF1RDI KRÓKSFUARDARNESI PATREKSFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI HÚSAVlK KÓPASKERl VOPNAHRDI STÖÐVARFIRÐI VlK I MÝRDAL KEFLAVlK HAFNARRRDI SAMVINNUBANKINN BANKASTRÆTI 7, REYKJAVlK simi 20700 - ÚTIBÚ HAALEITISBRAUT 68. RVlK 12 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.