Organistablaðið - 01.07.1975, Side 19

Organistablaðið - 01.07.1975, Side 19
voru ílrutt erlndl og almennur saln- aðarsöngur. Kyrarhakkakirkja. Á Pálmasunnudag 23. mars var helgistund i Eyrarbakkakirkju. Þar (var lesið úr passíusálmum og Ástráð- ur Sigursteindórsson ílutti hugvekju. Milli lestra fluttu Solveig M. Björl- ing og Gústail Jóhamnesson föstutón- llst eftir J. S. Bach: Ariu úr Jóhamn- esarpassiunni ,,Von den Strlcken", aríu úr Mattheusarpassiunni „Können tranen ‘' og koraMorleikinn „Mensch bewein dein siinde gross“. í upphafi og lok helgistundarlnnar lék organ- isti kirkjunnar Rut Magnúsdóttlr orgelverk eftir Pachelbel. llljómlcikur í Akurcyrarkirkju. Tónlistarfélag Akureyrar og Tón- listarskóilnn á Akureyrl efndu til tvennra hljómieika i Akureyrarkirkju 6. og 7. april sl. Sunnudaginn 6. april kl. 17.00, flutti Passíukórlnn á Akureyri Te Deum eítir Charpentier og Glorla eítir Vivaldi, Kammersveit úr Tón- llstarskólanum á Akureyrl og Tónlist- arskólanum í Reykjaivík lék með. Einsöngvarar voru Guri Egge, Lilja Hallgrímsdóttir, Þurðíður Baldurs- dóttir, Michal Clarke, Jón Hlöðver Askelsson og SLgurður Dementz Franz- son. Jón Sigurðsson lék á trompet. S.jórnandi var Roar Kvam. Mánudaginn 7. april kl. 20.30, fluttu hljómsveit Tónlistarskólans i Reykja- vík og Vilhelmína Ólafsdóttir, sin- fóniu nr. 104 eftir Haydn og pianó- konsert í a-moll, op. 16 eftir Grieg. Stjórnandi var Björn Ólafsson. Passíu- kórlnn á Akureyri hefur starfað um Þriggja ára sikeið, undir stjórn Roars Kvam. Markmiöið með stofnun hans var Ilutningur stórra klrkjutónverka. Kórinn Hiuitti á síðastliðnu vori Jó- hannesarpassíu eftir Scarlattl. Sauðárkrókskirkja. Árum saman hala Skagflrðingar haldið sæluviku sína á Sauðárkrókl seinni part vetrar. Nýlunda var það að i vetur var kirkju'kvöld á sæluvik- unni. Það var 7. apríl. Páll Kr. Páls- son lék elnleik á orgelið I Sauðár- krókskirkju. Kristinn Hallsson söng einsöng en Páll Kr. Pálsson iék undir. Kirkjukórinn söng 7 lög undir stjórn kirkjuorganistans, Jóns Björnssonar frá Hafsteinsstöðum. — Ræðumaöur kvöldsins var Indriði G. Þorsteinsson. Fuilt hús var á samkomunmi. Sclfosskirkju. 20. apríl voru Buxtehudetónleikar I Selfosskirkju. Kirkjukórinn ásamt Sigriði E. Magnúsdóttur og nokkrum hljóðfæraleikurum fluttu tvær kan- 'tötur eltir Buxtehude: Alles was ihr 'tut og Eins bltte ich von Herrn. — Einnig iék Árni Arinbjarnarson prel. og fúgur í D-dúr og g-moll á orgel. Stjómandi var Glúm-ur Gylíason. Itcykjalilíðurkirkjft. 3. maí var (klrkjukvöld í Reykja- hlíðarkirkju. — Þar söng kirkjukór- inn undir stjóm organistans Jóns Arna Slgfússonar mörg lög, andleg og veraldleg. Sigriður Þ. Einarsdóttir og séra Örn Frlðriksson léku saman á íiðlu og píanó, verk eftir Vivaldl og flelrl. Einnig voru flutt erindl og að lokum almennur safnaðarsöngur. ðlinningnriiátíð um dr. Pál ísólfsson tónskáld. Á uppstlgningardag 8. maí 1975, var minnlngarhátíð í Stokkscyrurkirkju ORGANISTABLAÐIÐ 19

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.